3.8.2010 | 14:24
RÍKISSTJÓRN SEM SEGIR SEX ?
Forsätisrádherra hreinsar út illa anda eftir áralanga setu íhaldsins í stjórnarrádin.
Enginn tharf ad fara í neinar "grafgötur" um, ad blessud ríkisstjórnin okkar er á
"fullu" vid ad minnka atvinnuleysid í thessu thjódfélagi.
Thykir mér thad all nokkud skondid, ad bloggarar keppast hver um annan thveran
og reyna ad finna höggstad á rádherrum ríkisstjórnarinna,
vegna rádninga á samherjum sínum í embätti.
Thessir sem gala häst núna um spyllingu á rádningum manna eru víst búnir ad gleyma
öllum theim flokksgädingum sem íhaldid í landi thessu er búid ad rada á
"gardann" s.l. tvo áratugi úr eigin ranni?.
Kannski väri ágätt ad thetta ágäta fólk liti upp og skrifa um thad sem
ríkisstjórnin reynir ad lyfta thjódfélagin úr theirri miklu ógn,
sem íhald thessa lands var búid ad koma okkur í og vid thurfum tíma til
ad vinna okkur útúr theirri krísu.
![]() |
Ráđist gegn langtímaatvinnuleysi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2010 | 13:43
FLUG ER GÓDUR KOSTUR.
Ánägjuleg tídindi fyrir okkur Eyjamenn ad áötlunarflugi skuli haldid áfram til
Vestmannaeyja.
Thrátt fyrir thá miklu samgängubót, sem thegar er ordin stadreynd
med siglingu Herjólfs á milli lands og Eyja,
thá er ekki sídur gledilegt ad flug skuli áfram verda til stadar, sem val fyrir
okkur hérna,
íbúa Eyjanna.
Their sem ádur flugu á velmegtradögum spillingaráranna med eigin thyrlu,
verda nú ad brjóta odd af ofläti sínu og ferdast med almennu flugi,
eins og ég og vid thessir venjulegu Jónar í thjódfélaginu.
En kannski vilja thessir ránfuglar thjódfélagsins frekar nota Herjólf,
thar sem vidkomandi virdast hafa átt einhvad af "klínki" til kaupa á rándýrum
jeppum sem their hafa fjárfest í,
thrátt fyrir ad their skuldi thjódfélaginu tugi milljarda króna í dag.
![]() |
Hefja áćtlunarflug á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 13:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
1.8.2010 | 12:14
AD HEIMAN, EN THÓ VERID HEIMA.
63 ár sídan thessi thjódhátídarmynd var tekin.
Frá vinstri: Anna Gudrún módir mín, Thorkell Gudmundss afi minn,
ég sjálfur, Jón Gudlaugss frá Vík í Mýrdal hann heldur á Sigrídi Thórönnu
systir minni og svo kona Jóns hún Margrét Ögmundsd frá Litlalandi Vestm.eyjum.
Takid eftir hattinum sem Magga er med, flottur.
Thad er ánägjulegt ad vel skuli takast med allt sem lýtur ad
thjódhátídar haldinu heima og ekki skemmir gód adsókn í ár.
Reyndar leit ég sjálfur ásamt dóttur minni og dótturdóttir inn á svädid thar sem
tívolíid er hérna í tengslum vid hlómleika stórhátídina sem fram fer hérna um helgina.
Mikill fjöldi fólks er á svädinu og stemmningin ekki óáthekk og á thjódhátíd heima.
Thessvegna vard mér ad ordi vid dóttur mína, sem búid hefur hérna í
Sveden í 20 ár og med thessa stórhátí vid bäjardyrnar á hveju ári,
ad hún hafi valid stadinn vegna thess ad hann väri svo líkur thví ad vera komin
á thjódhátid í Eyjum.
Eitt er thad sem ég hugsa til og thad eru drengirnir sem nú tróna á toppi
pepsí-deildarinnar, hvort their gangi ekki hägt um gledinnar dyr,
thar sem stórleikur er í deildinni á fimmtudag og menn thurfa á öllum sínum
kröftum ad halda, thegar their spila vid "Gaflarana".
Ef ég thekki Heimir vin minn rétt veit ég ad hann hefur gott "kontról" á sínum
mönnum thví hann og drengirnir hans í ÍBV ätla sér langt í pepsí-deidinni í ár.
Thad sem mér thótti hvad lakast vid veru mína hérna í Sveden,
var ad ég missti alveg af heimaleikjum ÍBV, en thad bätti thad hvad strákarnir hafa
stadid sig vel í sumar.
Nú fer ad styttast í veru minni hérna hjá mínu fólki í Sveden,
sem hefur verid alveg frábär tími fyrir mig til sálar og líkama og ég haft thad alveg
eins og heima hjá mér.
Lifid heil og áfram ÍBV.
![]() |
Metfjöldi gesta í Eyjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2010 | 10:25
ÉG ER MED THJÓDHÁTÍD VID BÄJARDYRNAR. ?
Thjódhátíd árid 1947. Systkynin Thorkell og Sigrídur.
Thad er nú svo,
ad ég er med thjódhátíd hérna vid bäjardyrnar thar sem ég dvel
hérna í Frösön í Sveden.
Thetta er stärsta hljómleikahátíd sem fram fer í Sveden ár hvert og
nefnist "Storsjöyran".
Hátídin hófst í gär og stendur yfir fram á mánudag.
Í fyrra komu hér á svädid um 55 thúsnd manns og á laugardag í fyrra voru
áätlad ad um 30 thúsund manns väru á tónleikum á stärsta svidinu hérna,
en thá var á svidinu "LADY GA GA" og fleiri frägir hafa verid hér á ferd eins og,
BB King, Bryan Adams, The Darkness o.fl.
Hér er einnig mikid af tjöldum adkomufólks og fjöldi veitingatjalda eins og vera ber.
Tívolí fyrir börnin og svid thar sem ýmisslegt skemmtiefni er fyrir thá yngstu.
Hávadinn frá tónlistinni sem berst hingad thar sem ég bý hjá dóttur minni er svo
mikill, ad engin leid er ad sofna á kvöldin
nema ad vera med eyrnatappa.
Ekki er nú ätlunin hjá mér ad taka virkan thátt í thessari hljómleikahátíd Svíanna
ekki frekan en thjódhátíd í Eyjum,
en nú munu vera ein 20 ár sídan ég tók sídast thátt í thjódhátíd heima,
ef hägt er ad segja "hátíd" thví oft var thad eins og vinur minn,
Thorvaldur Hermannsson sagdi um sína thátttöku,
ad hún hafi ad mestu farid fram í veitingatjaldinu thar sem hann sat og drakk og
"dáid,"
vaknad og haldid svo áfram ad kneifa ölid.
![]() |
Herjólfur tafđist um ţrjá tíma |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2010 | 18:04
THAD ER SAMI RASSINN UNDIR THEIM ÖLLUM ?
Mikil eru vonbrigdi mín med forseta BNA.
Ég er ábyggilega ekki einn um thau vonbrigdiad, ad núverandi forseti í hvíta húsinu
myndi verda forverum sínum eitthvad skárri,
en svo virdist thví midur ekki ätla ad verda,
thví midur.
Allt thetta vesturheimska kerfi virdist adeins ganga fyrir hagsmunum,
peningum og völdum.
Mannslífid er einskisvert og mönnum í formi hermanna er att út í ad drepa,
helst eins marga og mögulegt er og madurinn er adeins ped á skákbordi
stjórnmálamann og theirra, sem vopnin skaffa, en hergagnaframleidendur
eiga feiki mikla hagsmuna ad gäta ad einhversstadar sé stríd.
Ekki veit ég hvort Obama forseti eigi hlut í einhverri hergagnaverksmidju eins
og forveri hans Bush, en ekki kämi mér thad á óvart.
![]() |
Dauđasveitir í Afganistan |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
26.7.2010 | 11:55
HVAD THARF AD HRÄDAST ?
Ég er ekki fylgismadur adildar ad ESB, en thad er
ansi mikill munur á vidrädum um adild og ganga inn í bandalagid.
Ég vänti thess ad vid Íslendingar fáum ad kjósa í fyllingu tímans,
hvort vid göngum endalaga í ESB.
Mér finnst umrädan hérna á Íslandi um ESB vera alltof mikid í upphrópunastíl og
menn margir hverjir vilja helst bara stínga höfdinu nidur í sandinn.
Dettur ávallt í hug hvad menn voru skammsýnir,
thegar rätt var um innleidingu símans til Íslands árid 1906
og bändur ridu fylktu lidi til Reykjavíkur í mótmälaskyni.
![]() |
Samţykktu ađ hefja viđrćđur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.7.2010 | 18:29
ÍBV HRADLESTIN.
Ja hérna, ÍBV lidid klikkar bara ekki.
Innilegar hamingjuóskir til lidsmanna ÍBV og allra í Eyjum og vídar um landid.
Thóttist nokkud viss um ad allt färi vel,
thví mig dreymdi Sjonna bílstjóra snemma í
vikunni, en var thess vegna ekki alveg viss um, ad hann väri ad boda mér sigur
fyrir ÍBV,
sem reyndist samt vera.
Sjonni lét sig aldrei vanta á leiki ÍBV og hvar sem gamli madurinn er staddur núna,
efast ég ekki eitt augnablik ad hann fagna vel og innilega.
Ég er alveg í skýjunum yfir velgengni ÍBV lidsins og thad sem meira er,
ég get sofnad säll og gladur í kvöld.
Lifid heil og
ÁFRAM ÍBV.
![]() |
Tryggvi tryggđi ÍBV sigur á Val |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
22.7.2010 | 17:08
MÁ EKKI BJÓDA THÉR SULTUTAU ?
Dettur í hug sagan sem ég heyrdi á frambodsfundi hjá framsóknarflokknum.
Frummälandi var Helgi Bergs, sem thá var ad bjóda sig fram fyrir
frammara á Sudurlandi fyrir margt mörgum árum sídan og var fundurinn haldinn í
Althýduhúsinu í Vestmannaeyjum.
Já, sagan sem Helgi sagdi kemur ávallt í hugann,
thegar vid íslendingar búumst vid einhverjum ávinningi frá útlöndum og
sagan hljódadi eitthvad á thessa leid:
Kotbóndi einn gekk fyrir kaupmanninn, sem var thá einmitt ad gäda sér á
braudi og notadi sultutau ofan á thad.
Bóndi bar upp erindid,
sem var ad bidja kaupmanninn ásjár med dulitla
úttekt.
En thar sem bóndi var mjög skuldugur,
aftók kaupmadur med öllu ad lána bónda eitt né neitt.
Aftur á móti baud hann kotbóndanum ad smakka á sultutauinu thví arna,
hún väri mjög gód.
![]() |
Ríkjaráđstefna Íslands og ESB á ţriđjudag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2010 | 13:21
SNILLINGURINN, SÖLVI HELGASON.
Sölvi Helgason er hér med mynd af sjálfum sér. Hann tók sér
listamannsnafn, Sólon Íslandus.
Thessi ágäta frétt minnir mig svo sannarlega á snillinginn Sölva Helgason,
sem gerdi thad sér til frägdar eftir ad hafa setid af sér "straff" í Danmörku á sínum
tíma ad hann var thá fenginn,
ad eigin sögn
til thessa ad étja kappi vid einn frägasta reiknisnilling Frakka,
sem thá var uppi.
Their settust nidur og reiknudu og reiknudu allan daginn og mátti ekki á millum sjá
hvor theirra väri betri á svidi reiknikúnstarinnar.
En thá ákvad Sölvi karlinn ad sýna hvad í honum byggi og
láta sverfa til stáls theirra í millum.
Hann reiknadi og teiknadi med kvördum, sirklum,sexkanti og fleiri täkjum í marga
stundir,
thannig ad af honum bogadi svitinn.
Árangurinn lét ekki á sér standa,
thví Sölvi reiknadi tvíbura í eina Afríska og ekki nóg med thad,
heldur var annad barnid hvítt og hitt svart.
Med thessu snillibragdi Sölva átt sá Franski ekki möguleika ad hnekkja,
thannig ad Sölvi stód audvitad uppi sem sigurvegarinn í thessari miklu rimmu
theirra snillinganna,
"ad eigin sögn."
Svo thannig eigum vid Íslendingar snilling sem skákar algjörlega fréttinni
frá Englandi um svörtu hjónin sem eignudust hvítt barn,
en ekki svart samtímis eins og Sölvi reiknadi fordum daga í thá Afrísku.
Sölvi Helgason er thví ennthá óumdeildur sá snillingur,
sem er ósigradur enn í dag af sínu afreki.
![]() |
Svört hjón eignast hvítt barn |
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana. |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2010 | 20:35
NÚ ER GLATT Á HJALLA .
Innilegar hamingjuóskir til allra og sérstaklega
Eyjamanna međ nýju
samgönguleiđina milli lands og
Eyja.
![]() |
Hreinasta listaverk |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 250869
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar