Færsluflokkur: Pepsi-deildin
2.12.2015 | 17:46
METNAÐARLAUSIR FÓTBOLTAMENN ?
Það er með ólíkindum hvað annars ágætir knattspyrnumenn, sem ganga til liðs við félög á Íslandi í dag hafa litlan metnað leyfi ég mér að segja. Þeir safnast allir í félög sem virðast eiga nóga peninga og fyrir eru góðir leikmenn á íslenskan mælikvarða og skapa þannig lið, að um eitt tvö lið sem berjast um efstu sæti í fótboltanum. Væri ekki meiri metnaður fyrir þessa leikmenn sem eru á lausu að þeir gengju til liðs við félög sem virkilega þurfa á góðm leikmönnum að halda, gera sig meira gildandi hjá þeim liðum. Eða eins og spakmælið segir "betra að vera stór fiskur í lítilli tjörn", en lítill fiskur í stórri tjörn. !
Finnur er fæddur leiðtogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2011 | 17:52
EF TRYGGVI SPILAR Á LAUGARDAGINN, VERÐUR ÍBV Í ÖÐRU SÆTI.
„Búið vel um þetta“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.5.2011 | 09:37
MAÐURINN MEÐ KEÐJUSÖGINA ?
'
Þetta er rétti baráttuandinn.
Með þessa grímu veit ég að Tryggvi mun skora tvö til þrjú mörk á sunnudaginn.
Það munu allir víkja fyrir þessum kappa, engin spurning.
Finnst eins og ég hafi séð álíka leikara í bíómynd um daginn.
Held satt að segja að sá hafi verið með keðjusög í höndunum og sagað allt og alla í
sundur.
En auðvitað verður Tryggvi ekki með neina keðjusög á Hásteinsvelli í næsta leik,
en aftur á móti verður hann örugglega á skotskónum,
það er ég hundrað prósent viss um.
Tryggvi kominn með grímu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2010 | 16:33
ÍBV ÍSLANDSMEISTARAR AÐ ÁRI, AÐ SJÁLFSÖGÐU.
Til hamingju ÍBV með frábært sumar og stórglæsilegan árangur.
Liðið náði því takmarki að komast í Evrópusæti, sem enginn tók alvarlega,
þegar Heimir setti það takmark í vor.
Menn bara brostu og höfðu allavega einhverjir, ekki mikla trú á stórum afrekum ÍBV.
En annað átti eftir að koma í ljós.
Því miður gaf lið ÍBV svolítið eftir í síðustu leikjum sínum, sem kom í veg fyrir
að þeir hefðu geta landað Íslandsmeistaratitlinum í ár.
En auðvitað er þetta töpuð orrusta en stríðið heldur áfram og þar er engin ástæða
til annars en setja markið á efsta sætið að ári.
En ég vil þakka ÍBV og óska þeim til hamingju með frábæran árangur,
svo og öllum öðrum einlægum stuðningsmönnum ÍBV.
ÁFRAM ÍBV.
ÁFRAM ÍBV.
Keflavík gerði út um vonir Eyjamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2010 | 16:12
ÍSLANDSMEISTARATITILL AÐ ÁRI HJÁ ÍBV.
Því miður náðu mínir menn, ÍBV ekki að landa Íslandsmeistaratitli í ár,
en samt getum við vel við unað.
Til hamingju Kópavogsbúar með það að vera í fyrsta sinni orðnir
Íslandsmeistarar.
Ég óska mínum mönnum í ÍBV liðinu til hamingju með frábæran árangur í sumar.
Þetta var markmiðið hjá ÍBV að ná Evrópusæti og það tókst.
Á næsta ári verður að sjálfsögðu markmiðið að verða Íslandsmeistarar, það er engin
spurning.
Og eins og ávallt,
áfram ÍBV.
Breiðablik er Íslandsmeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2010 | 20:39
ÍBV SÝNDI STYRK SINN, ÞEGAR Í HARÐBAKKANN SLÓ.
Ja hérna.
Ennþá er liðið mitt ÍBV efstir í Pepsídeildinni.
Að vera lungað úr leik Fylkis og ÍBV áðan, einum færri og á erfiðum útivelli
nær ÍBV að sigra.
Alveg frábært og nú finnst mér komið að tímamótum í tímabili liðsins,
sem átt hefur nokkuð dapra leiki eftir þjóðhátíðina.
Nú getur ekkert stoppað ÍBV liðið í því að halda toppsætinu til loka mótsins.
Kannski var það þetta sem vantaði, baráttuna og leikgleðina og það að missa mann af
velli hefur greinilega orðið til að þjappað leikmönnum saman eins og
gerðist í byrjun mótsins.
Til hamingju,
leikmenn og þjálfari ÍBV og allir þeir sem voru á Fylkisvellinum,
sem voru fjölmargir og yfirgnæfðu stuðningsmenn Fylkis með
hvatninguni, sem mér finnst svo vænt um,
áfram ÍBV,
áfram ÍBV.
Eyjamenn unnu einum færri, áfram efstir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 20:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.7.2010 | 18:29
ÍBV HRADLESTIN.
Ja hérna, ÍBV lidid klikkar bara ekki.
Innilegar hamingjuóskir til lidsmanna ÍBV og allra í Eyjum og vídar um landid.
Thóttist nokkud viss um ad allt färi vel,
thví mig dreymdi Sjonna bílstjóra snemma í
vikunni, en var thess vegna ekki alveg viss um, ad hann väri ad boda mér sigur
fyrir ÍBV,
sem reyndist samt vera.
Sjonni lét sig aldrei vanta á leiki ÍBV og hvar sem gamli madurinn er staddur núna,
efast ég ekki eitt augnablik ad hann fagna vel og innilega.
Ég er alveg í skýjunum yfir velgengni ÍBV lidsins og thad sem meira er,
ég get sofnad säll og gladur í kvöld.
Lifid heil og
ÁFRAM ÍBV.
Tryggvi tryggði ÍBV sigur á Val | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.7.2010 | 16:30
EKKI BRÁST HÚN SIGUR-BJÖRG ÍBV LIDINU Í DAG ?
Já já ekki brást hún SIGUR-BJÖRG draumakonan ÍBV lidinu,
nei ekki aldeilis.
Èg sé nú ekki ad leikinn hafi verid neinn samba-bolti á Hásteinsvelli í dag, en
sigurinn er stadreynd og stigin telja og erum ennthá efstir í deildinni,
Leikurinn fer kannski ekki í sögubäkurnar fyri flottan bolta,
heldur hver sigradi í leiknum.
Ad vera í fjarlägd og fylgjast med leiknum á mbl. er langtum erfidara en vera
á Hásteinsvelli.
Ég er algjörlega "búinn" eftir svona leiki med ÍBV.
Mér hefdi verid fjárans när ad vera heima og veifa ÍBV-fánanum góda.
Ég ätladi ad segja eitthvad miklu meira,
en ég held barasta ad ég verdi ad leggja mig adeins.
Kvedja til ÍBV lidsins og hamingjuóskir med gódan sigur.
Einnig sendi é öllum Eyjamönnum mína bestu kvedjur.
ÁFRAM ÌBV.
ÍBV á toppinn eftir sigur á Fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.7.2010 | 21:35
NÚ ER GAMAN AD VERA VESTMANNAEYINGUR.
Ja hérna á elleftu stundu hamrar hinn ungi og stórkostlegi bakvördur,
Eidur Aron boltann í netid og gerir sigurinn ad stadreynd fyrir ÍBV.
Hvad er hægt ad bidja um betri endalok á tvísýnum fótboltaleik.
Thad var thá ekki til einskis,
ad ég í dag kom vid hérna í kirkjunni í
Östersund og bad himnafödurinn um styrk og kraft fyrir lidid
mitt,
ÍBV.
Thvílík stund sem ég upplifi hérna í Sveden og lidid mitt er ennthá á toppnum.
Til hamingju ÍBV-drengir og kvedja til ykkar og allra í
Eyjum.
ÁFRAM ÍBV.
Eiður tryggði ÍBV sigur á Keflavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.7.2010 | 18:13
ENN OG AFTUR ER ÍBV SEST Á TOPPINN.
Albert hefur med frábäri markvörslu í sumar, sýnt fram á ad hann er besti
markvördur Pepsi-deildarinnar.
Meiriháttar hjá ykkur leikmenn ÍBV og til hamingju med gódan sigur á
erfidum velli í Gardabänum.
Enn og aftur kemur ÍBV sjálfsagt mörgum á óvart, en lidid er einfaldlega svona
gott, thad er engi spurning lengur.
Ég var nokkud rólegur og viss um ad okkur gengi vel í thessum leik thar sem
ég hafdi thad á tilfinningunni ad vid nädum hagstädum úrslitum,
sem og vard.
En, enn og aftur til hamingju ÍBV og
áfram ÍBV.
Eyjamenn efstir eftir sigur á Stjörnunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar