MARKLAUS OG MAKALAUS KOSNING.

 

 

511529

 

Auðvitað er þjóðaratkvæðagreiðslan  marklaust, það er rétt og satt sem Jóhanna

segir og þess vegna alveg makalaust að ríkisstjórnin

skuli ekki,

seinna en núna slá af þessa sýndarmennsku.

Í ofanálag er þetta rándýr framkvæmd

 og mætti spara þarna um 200 millur.

 


mbl.is Marklaus þjóðaratkvæðagreiðsla?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Málið er að þó það náist nýr samningur fyrir helgi, þá á sá samningur eftir að fara í gegnum þrjár umræður á Alþingi áður en hann verður að lögum og þangað til er sá gamli í gildi og  hann ÆTLUM VIÐ AÐ FELLA Á LAUGARDAGINN.  Það er alveg tilgangslaust fyrir Heilaga Jóhönnu að vera með einhverja útúrsnúninga.

Jóhann Elíasson, 1.3.2010 kl. 16:04

2 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Talandi um kostnað hérna - væri ekki nær að draga aðildarumsóknina að ESB til baka - meirihluti þjóðarinnar er á móti - og svo kostar hún 1000 milljónir ???

Sigurður Sigurðsson, 1.3.2010 kl. 16:14

3 Smámynd: Njáll Harðarson

Þessi Marklausa athöfn heldur Bretum skelfdum, þessi athöfn sem að þínu viti (litla) mun ryðja veginn fyrir aðrar þjóðir sem ekki hafa hingað til þorað að setja fótinn niður gegn nýlenduveldum. Þessi Marklausa athöfn er TÁKNRÆN!

Njáll Harðarson, 1.3.2010 kl. 16:42

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hvernig getur vilji þjóðarinnar verið marklaus? Ef eitthvað er marklaust þá eru það lögin sem samþykkt voru á Alþingi 30. desember. Vilji Jóhanna sýna þjóð sinni virðingu ætti hún að viðurkenna sín mistök og draga lögin til baka.   

Ragnhildur Kolka, 1.3.2010 kl. 16:55

5 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

 

Það er nú svo Sigurður, að það er tilgangslaust að reyna að kenna vinstri mönnum hagfræði, enda stjórnast þeir af trú.  Þjóðaratkvæðagreiðsla er auðvita marklaus samkvæmt ræðumanni enda  Jóhanna  Guð  og auðvita á ríkistjórnin að banna almenningi afskipti af landsmálum. 

Enda það óhæfa og dónaskapur að af landanum að hafa skoðun sem kostar peninga.  Að ætla sér að fella samning Guðanna er bannfæringar sök enda dýrar skoðanir bara ætlaðar Guðum, og þá kemur að Mammon, enda hans  mátturinn  og dýrðin og algjör hneisa að við skulum voga okkur að vilja ekki fórna honum þessu Icesave lítilræði sem eingin veit hvað er.    

 

Hrólfur Þ Hraundal, 1.3.2010 kl. 17:44

6 identicon

Suð, ekki Guð, Hrólfur....

Suð hefur röflað sig inná þjóðina með orðunum "ég veit bezt" (að sjálfsögðu með zetu því svoleiðis var gert á Landsprófinu seitjánhundruð og súrkál, þegar Jóhanna var í skóla)

Suð hefur rétt fyrir sér, nema þegar hún hefur rangt fyrir sér (sem er reyndar næstum alltaf)

Suð á að vera bezt borgaði starfsmaður ríkisins... þar sem hún er með beztu menntunina... a la Landspróf 1966.

Suð segir alltaf eins og hún bezt veit (sem er, eins og komið hefur í ljós, ósköp lítið)

Suð hefur svo á bakvið tjöldin haft sitt borð sem allt er uppi á, en hefur engum sýnt það ennþá þar sem fólk er jú svo vitlaust á Íslandi hinu nýja.

Suð hefur unnið baki brotnu á þingi til að koma í gegn mikilvægum málum eins og...

Endurskoðun á áfengislöggjöfinni.

Jákvæðri mismunun. (hvenær er mismunun jákvæð?)

Banni við lyfja-auglýsingum

Banni við happdrættis-auglýsingum.

og fleiru og fleiru.... (sem að V-G hafa látið sér detta í hug)

Suð hefur alltaf tíma (enda er hún jú tímavillt, eins og hefur komið í ljós á vikulegum fundum með þjóðinni.....)

Suð er því miður bara ...suð.

Innantóm orð hégómlegs kerlingar-kjána sem öðrum fremur er þekkt fyrir það að hafa húkt á þingi í rúmann ALDAR-ÞRIÐJUNG án þess að hafa gert nokkurn skapaðann hlut af viti (jú nema tryggingarkerfi sem virkar ekki!) svo að við hverju var að búast ???? 

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 19:53

7 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Þakka ykkur innilega hlýlegheitin í "garð" okkar Jóhönnu. Kær kveðja til ykkar og gangið á guðs vegum.

Þorkell Sigurjónsson, 1.3.2010 kl. 21:56

8 identicon

Blessaður Keli

Ég er samála þér.

Kv.Dollý

sa@mi.is (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 21:09

9 Smámynd: kallpungur

Ég hefði nú haldið að aukið vægi lýðræðis væri af hinu góða frekar en hitt, þó svo að niðurstaðan verði ekki öllum að skapi. Það að kjósa um úreltan samning eður ei, skiptir ekki öllu máli úr þessu. Þessi atkvæðagreiðsla sýni svart á hvítu að íslenskur almenningur  hefur loks vald til að ákveða eitthvað um sína framtíð. Þróunin í evrópu hefur því miður verið til hins gagnstæða sem er áhyggjuefni. Forsjárhyggjan að mínu mati má ekki leggja alræðishlekki besservisserismans á einstaklinginn þannig að hann hætti að leita eigin leiðar í gegnum tilveruna. Af mistökunum læra menn hvort sem er þeirra eigin eða annara. Því á ekki að hefta menn í því að gera mistök.

kallpungur, 5.3.2010 kl. 16:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 250243

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband