FYRIR 30 ÁRUM.

 

 

image
Tekid skal fram ad thessi madur kom aldrei í sundlaugina í Eyjum.

 

Fyrir thrjátíu árum var ég ad vinna sem sundlaugarvördur í

Íthróttamidstöd Vestmannaeyja.

Vigdís kom thangad í heimsókn og man ég thad,  ad ég og Gudni Kristófersson

fórum med hana um allt og sýndum henni stadinn.

Thad man ég, 

 thegar Gudni tók fyrst í hendi Vigdísar var hann ekki

allskostar vel hreinn um hendurnar,  var thá ad koma af verkstädinu eins og svo oft.

Gudni tók ad afsaka thad vid Vigdísi,

en hún brosti brett og sagdi,

"ad ekki dyttu nú af henni gullhringirnir" ad taka í hendina á honum Gudna.

Gudna vard ad ordi,

eftir ad Vigdíd var farin, 

ad thetta hefdi verid snidugt hjá henni og klógindalegt

kosningar-trix  og hló einhver ósköp.

Einnig man ég eftir ad Albert Gudmundsson "vísteradi"í ìthr.midsödina og thá var

meira vid haft og tövert af fólki,

 sem honum fylgdi.

Glannasól hérna í Frösön í dag og 25* hiti.

Sitid og legid á sólpallinum góda stund í dag  og nú er madur ordinn vel

"grilladur" í andlitinu.

Nú lídur ad stórleik í HM thannig ad nú styttist í pistli mínum í dag.

    

 


mbl.is Áhrif Vigdísar á umheiminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 249681

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband