30.6.2010 | 19:43
GAUI HJÖLLA ÄTTI AD FLYTJA TIL SVEDEN ?
Tvö af thremur börnum mínum, Sigrídur Thóranna og Sigurjón árid 1973.
Fjölskyldan dvaldi thá ad Sámsstödum Fljótshlíd, thega Heimeyjargosid stód yfir.
Ég er hérna ennthá í henni Svíthjód og hefi thad mikid gott.
Leitt er ad vita af thví ad Herjólfur er farinn ad hiksta og einmitt núna,
thegar ódum lídur ad stóru stundinni, siglingu í millum Eyja og Bakka.
Greinilegt er og sjálfsagt tímabärt ad huga ad nýsmídi á ferju, sem hentar betur
okkar nýju leid,
og er ekki útslitinn eins og okkar gamli gódi
Herjólfur.
Dóttir mín er ad setja íbúd sína á söluskrá og svo sem ekki í frásögu färandi,
nema fyrir thad,
ad sölulaunin sem fasteignasalan hérna í Sveden tekur fyrir litlar 4.5%.
Vid heima í Eyjum yrdum sennilega ókväda vid ef hann Gaui Hjölla rukkadi slíkar
prósentur fyrir ad selja fasteignir heima í Eyjum.
Kannski väri best ad hann Gaui frétti ekkert af slíkum sölulaunum, sem their hérna í
Sveden taka?
Thad hefur ringt hérna duglega í dag, en yndälis hiti.
Verst var ad ég og dóttir mín thurftum ad sleppa göngunni okkar í morgunn.
Sjálfsagt verdur bar tekid thví hraustlegar á á morgun,
thar sem spád er sól.
Fyrir framan eldhúsgluggann hérna á íbúd dóttur minnar bregst ekki ad
vinur minn, Tjaldurinn birtist til ad fá sér í gogginn.
Ávallt tekur hann svo med sér orm, sem lafir úr hans stóra nefi,
sem sennilega er ätladur fyrir ungann hans.
Lifid heil.
![]() |
Herjólfur farinn frá Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 250593
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt,harðu það gott
þorvaldur hermannsson (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 20:04
Sæll Keli gaman að heyra frá þér svona reglulega hér er að gera vitlaust veður austann 27 m en lignir á morgunn kveðja úr Eyjum
Helgi Sigurlásson (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 21:54
Sälir thid heidursmenn, Thorvaldur og Helgi. Thakka ykkur innlitid og thökk fyrir gódar kvedjur frá ykkur. Ykkur og öllum í Eyjum sendi ég mínar innilegustu kvedjur.
Þorkell Sigurjónsson, 1.7.2010 kl. 07:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.