GAUI HJÖLLA ÄTTI AD FLYTJA TIL SVEDEN ?

 

 

img161
Tvö af thremur börnum mínum, Sigrídur Thóranna og Sigurjón árid 1973.
Fjölskyldan dvaldi thá ad Sámsstödum Fljótshlíd, thega Heimeyjargosid stód yfir.

 

 

 

Ég er hérna ennthá í henni Svíthjód og hefi thad mikid gott.

 

 

Leitt er ad vita af thví ad Herjólfur er farinn ad hiksta og einmitt núna,

thegar ódum lídur ad stóru stundinni,  siglingu í millum Eyja og Bakka.

Greinilegt er og sjálfsagt tímabärt ad huga ad nýsmídi á ferju,  sem hentar betur

 okkar nýju leid, 

 og er ekki útslitinn eins og okkar gamli gódi  

Herjólfur.

 

 

 

Dóttir mín er ad setja íbúd sína á söluskrá og svo sem ekki í frásögu färandi,

nema fyrir thad, 

 ad sölulaunin sem fasteignasalan hérna í Sveden tekur fyrir litlar 4.5%.

Vid heima í Eyjum yrdum sennilega ókväda vid ef hann Gaui Hjölla rukkadi slíkar

prósentur fyrir ad selja fasteignir heima í Eyjum.

Kannski väri best ad hann Gaui frétti ekkert af slíkum sölulaunum,  sem their hérna í

Sveden taka?

 

 

 

Thad hefur ringt hérna duglega í dag, en yndälis hiti.

Verst var ad ég og dóttir mín thurftum ad sleppa göngunni okkar í morgunn.

Sjálfsagt verdur bar tekid thví hraustlegar á á morgun, 

 thar sem spád er sól.

 

 

Fyrir framan eldhúsgluggann hérna á íbúd dóttur minnar bregst ekki  ad

vinur minn, Tjaldurinn birtist til ad fá sér í gogginn.

Ávallt tekur hann svo med sér orm, sem lafir úr hans stóra nefi,

sem sennilega er ätladur fyrir ungann hans.

 

 

Lifid heil.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Herjólfur farinn frá Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innlitskvitt,harðu það gott

þorvaldur hermannsson (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 20:04

2 identicon

Sæll Keli gaman að heyra frá þér svona reglulega hér er að gera vitlaust veður austann 27 m en lignir á morgunn kveðja úr Eyjum

Helgi Sigurlásson (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 21:54

3 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sälir thid heidursmenn, Thorvaldur og Helgi.  Thakka ykkur innlitid og thökk fyrir gódar kvedjur frá ykkur. Ykkur og öllum í Eyjum sendi ég mínar innilegustu kvedjur.

Þorkell Sigurjónsson, 1.7.2010 kl. 07:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 250593

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband