4.8.2010 | 16:20
EITT OG ANNAD OG THAD HELSTA FRÁ EYJUM.
Heimaey er perla sem aldrei á fellur.
Forseti BNA á afmäli í dag og samkvämt mínum kokkabókum hefur hann
hingad til brugdist vonum mínum og thá sérlega ad vidhalda hernadartháttöku
hingad og thangad í heiminum.
Ég ól thá von í brjósti, thegar Obama vard forseti, ad hann färi inn á adra braut,
en fyrirrennarar hans í embätti.
Von mín er samt sú,
ad "Eyjólfur muni hressast" med tímanum.
Vinur minn,
Bragi nokkur Ólafsson Vestmannaeyingur og med annan fótinn úr
Hvolhreppnum eins og ég, átti líka nokkur tímamót á sínum 40 ára starfsferli,
sem umbi FÍ í Eyjum.
Ekki ätla ég mér hérna ad segja frá manninum Braga, annad en thad ad fyrstu
kynni mín voru af födur hans, Ólafi frá Vindási Rangárvöllum, en hann kom
stundum í heimsókn til sveitunga síns hennar módur minnar og räddu thau
yfir kaffibolla og medläti, um äskustödvarnarnar sínar.
Braga sjálfum man ég fyrst eftir, thegar vid vorum ungir og róttäkir og sameinudumst
undir merkjum ungra Sósíalista, eda Äskulýdsfylkingunni.
Mikid vatn er til sjávar runnid sída og Bragi halladist of mikid til hägri og datt
thannig sjálfkrafa út úr hugsjónum Sósíalista á medan hefi ég áfram "barid lóminn"
á vinstri väng stjórnmálanna.
Ómögulega kemst ég hjá ad minnast á knattspyrnugod mitt,
Tryggva nokkurn Gudmundsson, fyrst ég á annad bord er kominn til Eyja.
Hann nálgast 40 árin ódfluga og samt er hann einn af máttastólpum
ÍBV-lidsins.
Einna fyrst man ég eftir Tryggva, thega ég ásamt fjölskyldu minni bjó í
Kópavoginum, audvitad thekkti ég strákinn, thega hann lék med yngri flokkum
ÍBV, en mér er svo minnisstätt thegar hann, sem leikmadur kom med mida til okkar
hjóna á stórskemmtun á vegum ÍBV á fasta landinu.
Thad sýndi mér óeigingarnt starf hans og baráttu hvort sem var,
innan eda utan vallar og sagdi mér allt um baráttu og vinnu-thjarkinn,
Tryggva sigurvegara.
Gledilegar fréttir eru stundum sem madur hnítur um eins og fjölskyladan,
sem fann Supermann-bladid á háaloftinu hjá sér,
og mun väntanlega fá fúlgu fjár á uppbodi fyrir thad og bjarga fjölskydunni frá,
thvá ad vera borin út.
Adeins úr pólitíkinni, en nú hefur óvänt verid rádinn umbi fyrir skuldara,
(spurning hvort fyrr- um thyrlueigendur geti notad hann,)
verid rádinn og gläpur rádherrans margumrädda sé fyrir bí
og eitt í vidbót.
Formadur Sjalla Bjarni Ben. undrast ófaglegar mannarádningar ríkisstjórnarinnar,
og mér vard á ad hugsa hvort thessi ágäti formadur hafi alid allan sinn aldur
á tunglinu vitandi hvad gerst hefur s.l. áratugi í rádningarmálum thar sem
flokkurinn hans hefur rádid öllu um hver fékk thetta eda hitt embättid.
Er nema von ad manni sé spurn ?
Erfiđleikar hjá 49 ára forseta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.