HEIMA ER BEST.

 

 

img122

 

Sæl og blessuð verið þið öll nær og fjær.

Það eru nokkrir dagan síðan heimkomu mína bar að,

en ég er fyrst núna að komast í gang hérna við lyklaborð tölvunnar minnar.

Kannski gleðjast einhvejir,  kannski verða aðrir fyrir vonbrigðum,

en ég læt mér það í léttu rúmi liggja,

því ég blogga fyrst og síðast fyrir mig og ánægjunnar vegna.

Það má segja að nú fyrst eftir heimkomuna finnst mér ég vera kominn í það jafnvægi,

að geta sest við tölvuna og tjáð mig.

Að ég er loksins sestur aftur hérna heima eftir tveggja mánaða ánægjulega

dvöl með dóttur minni og tveimur barnabörnum í Svíþjóð segir mér,

að hversu gott er um tíma að vera fjarri sinni heimabyggð, 

þá er alltaf best  að vera Vestmannaeyingur og eiga heima hérna

í Eyjum eru forréttindi, 

 sem enginn hefur nema við sem fædd eru hérna og eigum okkar heimili.

Það er af mörgu að hyggja og ætlunin að vera á vaktinni.

Nú er ég búinn að brjóta ísinn og ekki aftur snúið,

en nóg í bili. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Séra Þorkell!

Sigurður Þór Guðjónsson, 29.8.2010 kl. 14:40

2 identicon

Blessaður Keli

Velkominn heim ég þóttist sjá að það væri þú sem hélst á fánanum í síðasta leik þó ekki færi vel,jæja nú verða menn að taka þrjú stig í dag.

Kv.Dollý

sa@mi.is (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 16:45

3 identicon

Blessaður Keli

Velkominn heim ég þóttist sjá að það væri þú sem hélst á fánanum í síðasta leik þó ekki færi vel,jæja nú verða menn að taka þrjú stig í dag.

Kv.Dollý

sa@mi.is (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 16:46

4 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Já Sigurður minn ég tek mig vel út í prestsskrúðanum,  sem sr. Halldór Kolbeins átti og notaði.  Kannski betur en ónefndur biskup?  Þakka þér innlitið Dollý mín og gaman og gleðilegt núna, að þér og mér varð að óskinni, að liðið okkar ÍBV hafði betur í Árbænum.  Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 29.8.2010 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 249589

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband