ÍBV SÝNDI STYRK SINN, ÞEGAR Í HARÐBAKKANN SLÓ.

 

 

900

 

Ja hérna.

Ennþá er liðið mitt ÍBV efstir í Pepsídeildinni.

Að vera lungað úr leik Fylkis og ÍBV áðan,  einum færri og á erfiðum útivelli

nær ÍBV að sigra.

Alveg frábært og nú finnst mér komið að tímamótum í tímabili liðsins,

sem átt hefur nokkuð dapra leiki  eftir þjóðhátíðina.

Nú getur ekkert stoppað ÍBV liðið í því að halda toppsætinu til loka mótsins.

Kannski var það þetta sem vantaði, baráttuna og leikgleðina og það að missa mann af

velli hefur  greinilega orðið  til að þjappað leikmönnum saman eins og

gerðist í byrjun mótsins.

Til hamingju, 

 leikmenn og þjálfari ÍBV og allir þeir sem voru á Fylkisvellinum,

sem voru fjölmargir og yfirgnæfðu stuðningsmenn Fylkis með

hvatninguni,  sem mér finnst svo vænt um,

áfram ÍBV,

áfram ÍBV.

 

 

 

 

  

 


mbl.is Eyjamenn unnu einum færri, áfram efstir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Finnbogason

Þetta var nú ekki erfiður útivöllur. Eyjamenn voru betri allan leikinn, aldrei spurning um það, og stuðningsmenn Fylkis létu ekki annað útúr sér en bölv á hitt og þetta, mistök hjá Fylki eða hvað sem þeim fannst rangt við dómgæsluna eða leikmenn ÍBV. Aldrei, nema í hálfa mínútu eftir mark Fylkis, létu stuðningsmennirnir heyra í sér "Áfram Fylkir". Þetta er eflaust með léttari útivöllum.

Leifur Finnbogason, 29.8.2010 kl. 21:39

2 identicon

Leitt að þetta er ekki Spurdeildin. Hverjum er svo sem ekki sama að fullorðnir menn í stuttbuxum séu að eltast við þroskaleikfang.

Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 22:32

3 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Satt segir þú Guðmundur Ingi  þroskandi er það,  að elta tuðruna og þessvegna hafa milljónir manna um allan heim svo gaman af og gleðjast með sínu liði,  þegar vel gengur.  Spurdeild sagðir þú,  en ég hefi aðra uppástungu um heiti  deildarinnar en það er, Jollý Cola-deildin.  Kveðja. 

Þorkell Sigurjónsson, 29.8.2010 kl. 22:51

4 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Góði vinur.Ég verð að óska þér til hamingu með þetta Sértu ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 30.8.2010 kl. 01:32

5 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Ólafur minn kæri.  Þakka innlitið og góðar óskir.  Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 30.8.2010 kl. 06:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband