SNILLINGUR ER HANN JÓN GNARR ?

 

 

 

74c79faa-cc36-4fa0-84a5-ca22272c731f

 

 

Segi bara,

Jón Gnarr,

þetta er snilldar ræða hjá þér.

Aldrei haldið að þú gætir gert svo einfalda samlíkingu á ástandi heillar þjóðar

og þeim sem orðið hafa alkahólisma að bráð.

Hrein snilld hjá þér,

Jón Gnarr 

 segi ég enn og aftur.

 


mbl.is Líkti þjóðinni við fjölskyldu alkóhólista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Samlíkingin fellur eins og flís við rass.  Mér finnst þó að þessi setning eigi það skilið að verða máltæki: " Að hata einhvern er eins og að drekka eitur og bíða svo eftir því að einhver annar drepist af því."

Jón Steinar Ragnarsson, 15.12.2010 kl. 11:11

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Hversvegna þá ekki að miða við sykursýki? Nú eða brjóstakrabbamein?

Svo mætti líka notast við þunglyndi - lungnakrabba o.fl.

 Það er mannfyrirlitning að vera með svona samanburð og þeir sem styðja slíkt eru ekkert skárri en narr.

Það verður til dæmis fróðlegt að vita eftir að skammdeginu líkur hve margir alkar hafa fallið í valinn fyrir hendi Bakkusar eða eigin hendi - það væri líka fróðlegt að vita hvert annað tjón verður á þessum tíma sem er erfiður mörgum alkanum og fjölskyldum þeirra.

Þær upplýsingar munu ekki liggja á lausu - enda brenna þær bara á bökum alka og nánustu ættingjum.

En í ykkar huga er þetta aðeins skemmtilegur samanburður. Í hugum annara dauðans alvara.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 16.12.2010 kl. 08:44

3 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Ágæti Ólafur Ingi.  Ég,  sem óvirkur alki,  tek undir með þér,  að virkur alkahólisti er í heljargreipum og þessvegna er það dauðans alvara.  Það hefi ég sjálfur reynt á eigin skinni,  allt mitt líf . Hitt er svo,  þrátt fyrir alvarleika málsins allavega á það við um mig,  að ég reyni að sjá allar björtu hliðarnar á erfiðum sjúkdómi og vera jákvæður,  og stundum leyfi ég mér,  að gera smá grín að sjálfum sér.  Eins og félagi minn,  Jón Steinar segir, smellpassar samlíkindin í pistli "Borgmeistarans".  Kveðja frá Eyjum.

Þorkell Sigurjónsson, 16.12.2010 kl. 16:45

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Tek undir með þér Þorkell - og það eru virku alkarnir sem ég hef áhyggjur af -

ábyrgðarlaust tal á borð við þvætting Jóns á ekki neinn rétt á sér.

En á það ber að líta að hann gengur jú ekki heill til skógar.

Bestu kveðjur út í Eyjar.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.12.2010 kl. 02:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 249561

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband