27.5.2011 | 09:37
MAÐURINN MEÐ KEÐJUSÖGINA ?
'
Þetta er rétti baráttuandinn.
Með þessa grímu veit ég að Tryggvi mun skora tvö til þrjú mörk á sunnudaginn.
Það munu allir víkja fyrir þessum kappa, engin spurning.
Finnst eins og ég hafi séð álíka leikara í bíómynd um daginn.
Held satt að segja að sá hafi verið með keðjusög í höndunum og sagað allt og alla í
sundur.
En auðvitað verður Tryggvi ekki með neina keðjusög á Hásteinsvelli í næsta leik,
en aftur á móti verður hann örugglega á skotskónum,
það er ég hundrað prósent viss um.
Tryggvi kominn með grímu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 09:39 | Facebook
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 250348
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.