EITT OG ANNAD HÉDAN ÚR SVÍARÍKI.

 

 

 

P1010495
Thorkell sjálfur med ÍBV fánan á kr-vellinum í fyrra.
Svo eru thad synirnir,  Sigurjón og Ólafur Helgi.

 

 

 

 

Thad tók mjög svo á,  ad fylgjast med sínum mönnum í ÍBV étja kappi vid

vesturbäjarlidid kr í gär.

Betur hefdi thad verid ad vid hefdum unnid,  en úr thví sem komid var,

megum vid vel vid una. 

Nú tharf adeins ad vinna alla leiki sem eftir eru,  og thá erum vid

ordnir

Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla árid 2011,  

 svo einfalt er thad.

 

 

 

 

 

Á hvejum degi fer ég í göngutúra um nágrennid,  og stundum eftir skógarstígum.

Í gär sá ég hreindýrskálf,  sem ég hefi aldrei séd ádur í skóglendinu hérna

í kring um bäinn,  thrátt fyrir ad hafa komid hingad,

mörg undanfarin ár.

Thá rakst ég einnig á svädi,  thar sem voru á sveimi undurfalleg fidrildi.

Audvitad kom upp veidihugur í manninn,  og löngun til ad eignast svo fallegt

skaparans verk.

En thad reyndist erfidara en ég hélt ad ná til thessara gersema náttúrunnar.

Eftir nokkrar tilraunir nádi ég samt til ad grípa eitt theirra.

Thegar ég hélt búk fidrildisins milli thumalfingurs og vísifingurs,  fann ég fyrir

lífskraftinum  og um leid eins og hrädslutitringur färi um thad.  

Thá var um leid allur veidihugur úr manninum og löngunin horfin ad stinga,

thetta kröftuga og gläsilega fidrildi med títuprjóni og nota sem skraut uppi á vegg.

Thannig,

ad ég rétti úr fingrum mér og fidrildid a-tarna tók flugid út í frelsid og góda vedrid.

 

 

  

 

  Ádur en ég fór í göngu í morgun,  fór ég ásamt dóttur minni og sonardóttur,

henni Sigthóru á vit skólayfirvalda hérna í Östersund,

til ad hún geti  kynnst náminu  sem framunda er.

Thrátt fyrir ad dóttir mín sé búin ad vera hérna á svädinu í 20 ár,

var búid ad finna túlk fyrir thetta tilefni.

Var thad náungi frá Nordfirdi,  sem flutti hingad fyrir 15 árum sídan,

og á hann hér og rekur reidskóla med íslenskum hestum,  sem hann á sjálfur.

 Gudni Ágústsson heitir thessi ágäti madur,  (ekki thingmadur samt)

 og vid frekara spjall vid hann,

kom uppúr dúrnum,

ad hann á bródur,  stýrimadur ef ég man rétt á Berg Ve. og heitir Einar.

Thannig er nú heimurinn lítill og enn og aftur kemur thad í ljós,

ad vída rekst madur á Íslendinga, 

sem eru ad gera thad gott í útlandinu.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband