3.9.2011 | 11:09
TORFKOFASJÓNARMID ?
Stundum er talad um ad VG hafi ad leidarljósi,
torfkofasjónarmid á öllum málum.
Hvad um formann flokks,
sem hefur thad ad meginmarkmidi, ad koma í veg fyrir
framgang,
jafn sjálfsagdra mannréttinda,
og ákvördunar adildarumrädna og svo leyfa okkur almenningi kjósa,
af ed á um thad sem thá mun á bordinu liggja ? ?
Enginn réttur til aðildarviðræðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta finnst mér furðuleg athugasemd með tilliti til þess að Sjálfstæðisflokkurinn lagði til að gerð yrði þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort við ættum að sækja um aðild og svo önnur til að samþykkja samninginn ef þjóðinn vidi þessa leið. Betur að tillagan hefði verið samþykkt og þjóðin stæði þá einhuga við þetta eða þá að við hefðum sparað okkur þetta bjölluat. Við hefðum haft stjórnsýsluna upptekna við það sem okkur lægi best og mest á en ekki þetta bull. Peningum og tima miklu betur varið í annað.
Loks má velta fyrir sér hvað við erum að sækja um aðild í? Þurfum við ekki að fara í "stand by mode" og hala okkur til hlés þar til ljóst er hvert ESB er að fara og þá hvar Evran endar?
Við getum fengið allt það sem ESB sinnar telja upp sem mesta ávinnig án þess að ganga í ESB.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 3.9.2011 kl. 12:42
Hvað kallast þá það sjónarmið að meina þjóðinni þau sjálfsögðu réttindi að fá að ákveða sjálf hvort til þessara samninga skuli gengið?
Kallast það kannski hellasjónarmið?
Gunnar Heiðarsson, 3.9.2011 kl. 14:15
Þið aðildarsinnar ættuð að fara varlega í því að tala um lýðræði eða eitthvað því tengt, þegar þið flytjið ykkar málstað. Lýðræðið var fótum troðið þegar aðild var samþykkt á Alþingi!!
Gunnar Heiðarsson, 3.9.2011 kl. 14:17
það var kosið um það í alþingiskosningum. Flokkar sem höfðu aðildarumsókn á dagskrá fengu meirihluta. Margbúið að far ayfirþeta og liggur allt ljóst fyrir. Síðan var aðildarumsókn samþykkt á alþingi sem vonlegt var.
það að það henti núna í lýðskrumstilgangi að vera með upphluaup og vitleysisgang er ekkert relevant fyrir ofangreindar staðreyndir. það eina sem vileysisgangur þeirra sjalla og annarra öfgamanna gerir er að skaða ísland og hagsmui þess.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 3.9.2011 kl. 15:00
það hefi ekki verið rökrétt að kjósa um hvort eigi að fara í aðildarviðræður. Þá hefði þetta verið kosningar um ekki neitt.
t.d hvort senda eigi íslendinga í ESB herinn (sbr auglýsing ungra bænda), kostningar hvort við viljum leyfa spænskum togurum veiða allan fiskinn okkar, kosning um að rústa landbúnaðarkerfinu. NEI sinnar eru einfaldlega búinn að sýna framm á það að þeir eru lygarar og hræsðluáróðurs, blekkingarmeistarar og þess vegna þarf að kjósa um samninginn sjálfann. Sjá hann svart á hvítu. Til þess að bæla niður þessum glórulausum lygum Nei sinna.
Sleggjan og Hvellurinn, 3.9.2011 kl. 18:02
Ég hefði talið réttast að kjósa um það hvort ætti að kjósa um það að kjósa um aðildarviðræður og síðan kjósa um aðildarviðræður og þá jafnvel síðar hvort við færum í ESB eða ekki. En ég er ekki óskeikull og það hefði náttúrulega mátt kjósa um það ef við hefðum fyrst kosningar sem sýna vilja til þess.
Hver dagur ætti að hefjast með kosningum um nokkur mál. Ekki viljum við neita þjóðinni um sjálfsögð réttindi eins og alþingi gerir í hvert sinn sem eitthvað er samþykkt sem ekki hefur verið kosið um af þjóðinni. Hver er afstaða þín til frumvarps til laga um farþegagjald og gistináttagjald? Eða frumvarp til laga um hafnir? Þetta þarf að kjósa um svo við séum ekki að fótumtroða lýðræðið.
DalliX (IP-tala skráð) 4.9.2011 kl. 02:26
hehe góður Dalli
Sleggjan og Hvellurinn, 4.9.2011 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.