KLING, KLING KISTAN TÓM ?

 
 
 
341
Fyrir tæpu ári síðan var þessi ágæti maður staddur á Florída og naut
sólar og þess,  að vera í 20# hita innan um appelsínutrén.
 
 
 
Því set ég þessa mynd hér inn að ofan,  af þeirri einföldu ástæðu,  að vera hérna
 
heima í Vestm.eyjum þessa daganna er algjör andstaða við appelsínuilm og
 
 snjóleysið í USA,   um síðustu áramót.
 
Það er ekki ætlunin að vera með þessum línum mínum  neikvæður og leiðinlegur,
 
því hefi ég ekki efni á,
 
en leyfi mér samt,
 
að minnast á ástandið hér á götum bæjarins,  og ekki hvað síst
 
gangstéttar okkar góða bæjar.
 
 
 
Því meiri furðu vekur það,  að allar fjárhagstölur sýna það einmitt núna,
 
að Vestmannaeyjabær stendur aldrei betur að vígi en einmitt í dag.
 
 Örlítill sandur hér og þar ætti,  fjandakornið ekki að gera útaf við fjárhagsstöðuna,
 
eða hvað ?
 
Ég skora á bæjaryfirvöld á að taka sig saman í andlitinu og gera eitthvað til að
 
minnka hættuna á slysum,  sem óhjákvæmilega verða vegna hálkunar.
 
 
 
 
Datt í hug kvæðið eftir Davíð Stefánsson  vegna tregðu bæjarins að gera götur og
 
gangstéttar hæfar til yfirferðar fyrir bæjarbúa..

 Kvæðið heitir ,
 
Nirfillinn:
 
 
 
Kling, kling.
 
Kistan tóm.
 
Gleðja sig við gullsins hljóm.
 
Safna aurum.  Aura spara.
 
 
 
Kling, kling.
 
Kistan hálf.
 
Kistan - hún er sálin sjálf.
 
 
 
Kling, kling.
 
Kistan full.
 
He, he ... Ormagull.
 
Kistan var af guði gjörð.
 
Grafa í jörð.
 
Grafa í jörð.
 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 249667

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband