3.6.2007 | 17:25
Augu Einars K. að opnast?
Sá í snöggri uppsetningu á ræðu Einars G. að hann vill reyna þá leið, þegar aflaheimildin verður rýmkuð, að aukningin verði ekki sjálfkrafa sett í hendur núverandi sægreifa og þykir mér það sæta mikilli hugarfarsbreytingu hjá ráðherra útvegs til hins betra. Hann ætlar sem sagt ekki að gera eins og Neró sem eins og allir vita, sat og spilaði á sína fiðlu meðan Róm brann. Fyrir mestu er kanske, að ráðherrann skynjar að nú sé komið að endastöð kvótakerfis sem verið hefur við líði undanfarin tuttugu ár. Kerfi sem gengið hefur sér til húðar.
![]() |
Sjávarútvegsráðherra: Stöndum frammi fyrir erfiðum ákvörðunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 250700
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eðlilegt að þú teljir þetta boða hugarfarsbreytingar hjá Einari en svo er ekki, enda er mbl að eigna honum ræðu sem hann flutti ekki og í raun talaði hann ekki í þessa veru í ræðunni sinni. Meira hér.
Pétur Gunnarsson, 3.6.2007 kl. 17:41
Þú segir rétt til um það Pétur. Einar K. ætlar að taka fram fiðluna og spila á hana, meðan fiskstofnarnir brenna upp, sorglegt.
Þorkell Sigurjónsson, 3.6.2007 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.