14.7.2007 | 12:05
STUNDUM ER ÞÖRF FYRIR BYLTINGU.
Bastilludagurinn markaði upphaf byltingarinnar sem lagði grunninn að stofnun lýðveldisins í Frakklandi 14. júlí 1789. Til minningar fyrir það hugrakka fólk og alla aðra sem hrundið hafa af sér oki grimmra valdhafa er við hæfi að setja hér fram Þjóðvísu Steins Steinars:
Og eitt sinn skulu hlekkir þrældóms falla
af fæti og hendi hins snauða manns,
og eitt sinn skal það skrímsli, er blóð vort sýgur,
að velli lagt.
Og eitt sinn skulu draumar vorir rætast,
um þjóðfélag hins frjálsa, sterka manns,
sem engin ránshönd, drápshönd vofir yfir
og slegið fær.
Já, eitt sinn, eitt sinn skal hinn smáði maður
úr djúpsins myrkri rísa sterkur, frjáls.
Bastilludagurinn haldinn hátíðlegur í Frakklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.