ER ÁFENGI EKKI VÍMUGJAFI?

Spurning dagsins: - Er aukin neysla og heilsutjón afleiðing lægra áfengisverðs?  Eitt atrið í þessu til upplýsingar.  Þegar bjórinn var leyfður og mikil umræða fór fram  voru helstu rök fyrir því að leyfa sölu á áfengum bjór  , að vínmenning okkar Íslendinga ætti að stórlagast. Svari hver fyrir sig, en allavega sé ég engin merki  til þess í dag. - Og svo er það hann Ágúst Ólafur Einarsson varaformaður Samfylkingarinnar, sem undanfarið hefur verið eins konar sverð  og skjöldur í umræðunni fyrir lægra verði áfengis , að slíkur gæða drengur að ég held , skuli gerast málsvari aukinnar neyslu vímugjafa á Íslandi í dag, það er umhugsunarvert. 


mbl.is „Aukin neysla og heilsutjón afleiðingar lægra áfengisverðs"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er ekkert að gerast talsmaður aukinnar neyslu per se. Hann er einfaldlega réttilega að færa ákvörðun um áfengisneyslu úr ímynduðum höndum ríkisins yfir í hendur einstaklinganna, þar sem að valdið á að sjálfsögðu að vera. Hinn almenni borgar forðast ekki of mikla áfengisneysla hvern dag vegna þess að hann hefur ekki efni á því, heldur vegna þess að hann kærir sig um það (og væntanlega vegna þess að hann er í vinnu). Látum af þessari endalausu forræðishyggu. 

Fabrizio Kjartanelli (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 249585

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband