13.8.2007 | 15:00
Í ÖDRU LANDI.
Í Mílanó var haustkalt og mirkrid kom mjög snemma. Thá kviknudu rafljósin, og thad var ánögjulegt ad rölta um strötin og líta í gluggana. Utanvid verslanirnar hékk villibrádin í löngum rödum, og snjórinn púdradi feldi refanna og vindurinn nöddi um skottin á theim. Hirtirnir héngu stífir og thungir og innantómir, og smáfuglarnir feyktust til í vindinum og vindurinn ýfdi fjadrir theirra. Haustid var kalt og vindurinn kom af fjöllum. Thetta er frábör byrjun á smásögu eftir Hemingway, sem heitir "í ödru landi" Thar sem ég er nú einnig staddur í ödru landi og haustid nálgast, kom thessi fráböra saga í hugann. Reyndar er nú ekki farid ad snjóa hérna, en rigningin er eins og mest gerist í Eyjum, alveg satt. Margir eru sjálfsagt farnir ad kvída hausti og vetri, en ég sem er kominn á besta aldur fagna hverjum degi, hvort sem hann er ad sumri ,hausti, vetri eda vori. Thrátt fyrir ad dvelja med fjölskyldu minni hér í Sveden og audvitad landsmönnum einnig, thá er ég farinn ad hlakka til, ad komast heim.
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.