Í ÖDRU LANDI.

Í Mílanó var haustkalt og mirkrid kom mjög snemma. Thá kviknudu rafljósin, og thad var ánögjulegt ad rölta um strötin og líta í gluggana. Utanvid verslanirnar hékk villibrádin í löngum rödum, og snjórinn púdradi feldi refanna og vindurinn nöddi um skottin á theim. Hirtirnir héngu stífir og thungir og innantómir, og smáfuglarnir feyktust til í vindinum og vindurinn ýfdi fjadrir theirra.  Haustid var kalt og vindurinn kom af fjöllum. Thetta er frábör byrjun á smásögu eftir Hemingway, sem heitir "í ödru landi" Thar sem ég er nú einnig staddur í ödru landi og haustid nálgast, kom thessi fráböra saga í hugann. Reyndar er nú ekki farid ad snjóa hérna, en rigningin er eins og mest gerist í Eyjum, alveg satt. Margir eru sjálfsagt farnir ad kvída hausti og vetri, en ég sem er kominn á besta aldur fagna hverjum degi, hvort sem hann er ad sumri ,hausti, vetri eda vori.  Thrátt fyrir ad dvelja med fjölskyldu minni hér í Sveden og audvitad landsmönnum einnig, thá er ég farinn ad hlakka til,  ad komast heim.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 249681

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband