EKKI SAMMÁLA FÉLAGA CASTRÓ.

Með allri virðingu fyrir félaga Castró og hans hugleiðingu um næsta forseta BNA er það mitt álit, að hvorki spá hans um  að Hillarý Clinton verði næsti forseti BNA í raun, heldur hitt, sem flestir gera sér grein fyrir og það ætti kannski Castró að vita manna best , að þeir sem raunverulega ráða ferðinni og munu stjórna Bandaríkjunum eru hagsmunir og peningar. Hagsmunir hverra, jú þeirra sem framleiða hergögn og það sem þeim viðkemur.- Við sem þráum frið í heiminum þurfum sennilega lengi enn að bíða eftir forseta sem raunverulega ræður þar vestra.

Góð og þýð orð eru þau blóm,

sem hver og einn getur gróðursett,

þó að hann eigi ekkert ferfet af landi.


mbl.is Kastró segist veðja á Clinton og Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband