VITI VONARINNAR.

Í dag er Mandela fyrrum forseti S-Afríku  heiðraður á þann hátt, sem sannkallaðri hetju sæmir. Þegar stytta af honum var afhjúpuð í Lundúnum í morgun, flutti Mandela stutt ávarp og sagði, að þótt styttan væri af einum manni ætti hún að vera tákn fyrir alla þá, sem hafa barist gegn kúgun, einkum í S-Afríku.

Gildi mannvinanna og umbótamannanna,-

byltingarmannanna svo kölluðu,

er sjaldan metið að verðleikum af samtíð þeirra.

En kenningar þeirra eru gullnámur,

sem komandi kynslóðir grafa úr fjársjóð viskunnar,

og verk þeirra undirstaða allrar sannrar menningar.


mbl.is Stytta af Mandela afhjúpuð í Lundúnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 249681

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband