29.8.2007 | 14:51
VITI VONARINNAR.
Í dag er Mandela fyrrum forseti S-Afríku heiðraður á þann hátt, sem sannkallaðri hetju sæmir. Þegar stytta af honum var afhjúpuð í Lundúnum í morgun, flutti Mandela stutt ávarp og sagði, að þótt styttan væri af einum manni ætti hún að vera tákn fyrir alla þá, sem hafa barist gegn kúgun, einkum í S-Afríku.
Gildi mannvinanna og umbótamannanna,-
byltingarmannanna svo kölluðu,
er sjaldan metið að verðleikum af samtíð þeirra.
En kenningar þeirra eru gullnámur,
sem komandi kynslóðir grafa úr fjársjóð viskunnar,
og verk þeirra undirstaða allrar sannrar menningar.
![]() |
Stytta af Mandela afhjúpuð í Lundúnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 250624
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.