31.8.2007 | 14:47
AÐ HAFA GAMAN AF TILVERUNNI.
Velti stundum fyrir mér, hví í ósköpunum ég stend í að vera einn af mörgum sem held úti bloggsíðu. Þegar ég var í skóla fyrir ævalöngu, var það mér hin mesta kvöl og pína, að skrifa ritgerð sem kennarinn bað okkur krakkana að skrifa og verð hér að viðurkenna, að það var mín veikasta hlið í náminu, en að öðru leiti gekk vel hjá mér í skólanum. - Einhver þörf, kitlandi nautn eða bara hégómaskapur, að sjá eftir sig á tölvuskjánum grein, eða setja fram athugasemd og verða var við að aðrir lesa og kannski gagnrýna. En hvað þetta er, er bloggið aðdráttarafl, sem ég á bágt með að standast og er það sterkt að lesturinn lætur í minni pokann. Þar sem rætt er um blogg sá ég á bloggi Kalla Tom, skoðanakönnun þar sem Jens Guð er kosinn besti bloggarinn á Íslandi 2007 og finnst það hið besta mál, þar sem Jens er iðinn og skemmtilegur bloggari og tekur tilveruna ekki allt of alvarlega. - Einnig birtast tölur af og til um hæsta innlitið og er það ábyggilega hvatning fyrir suma. Allt er þetta gott og blessað og tilgangurinn helgar meðalið, allavega hjá mér er þetta fyrst og síðast, að hafa gaman af þessu öllu saman.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.