ER GUÐNI MEÐ ÓHREINA SÁLARGLUGGA ? ?

Ef gluggar sálar þinnar eru óhreinir,

blettóttir og ataðir ýmsum aðfengnum skellum,

þá sýnist þér heimurinn eins,

ef þú horfir á hann í gegnum þá;

allt sýnist þér óhreint,

blettótt og á ringulreið.


mbl.is Guðni: Forsætisráðherra er daufur og sinnulaus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ekki alveg sammála þessu allavega ekki hvað snýr að okkur

peðunum. Ég hef nú fengið skelli, en sé minn heim bjartan

og hreinann, en ég er nú ekki með óhreina glugga í sálinni.

Það gæti hinsvegar átt við Guðna Á.

Forsætisráðherra vor, ef hann er daufur og sinnulaus

vona ég að hann hristi það af sér von bráðar.

Ætla ég að vona að þú móðgist ekki við mig þótt ég segi,

að bara það að vinna við hliðina á utanríkisráðherra sem sjaldan fer úr fýlunni

hlýtur að vera dauft.Ég veit ekkert hvar þú ert í pólitík,

enda ætti það ekki að skipta máli, við getum sagt okkar skoðanir

fyrir því. Er það ekki.?

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.11.2007 kl. 16:29

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Bloggið er nú einu sinni til að tjá skoðanir sína, svo mikið er víst og alltaf gaman að heyra í sem flestum. Ég er mjög pólitískur, en er ekki bundinn neinum flokki og læt mig hafa það, að vega á bæði borð, þegar þjóðmálin eru annars vegar.  

Þorkell Sigurjónsson, 10.11.2007 kl. 17:14

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Gott að vita það. það er þannig með mig, að mér geta fundist

skoðanir manna úr öllum flokkum góðar. Ég er alin upp sem blá,

og var það alveg forbannað að tala um að blátt hefði ekki alveg gert rétt.

Sér í lagi á heimili afa og ömmu, þar sem yfirleitt var talað um pólitík,

eða sko það var aðalega afi sem talaði, þessi öðlingur.

Auðvitað var það svo forpokaður hugsanaháttur að maður fór nú ekki eftir

honum. Ég hugsaði bara mitt, en sagði ekki neitt.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 10.11.2007 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 249584

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband