ER RÍKISSTJÓRNIN SOFANDI?

Smælingjarnir og yfirvaldið.

 Kæruleysis- og aðgerðarleysismókið, sem

ríkir hjá ráðamönnum þjóðarinnar,

á  rót sína að rekja til þess, að þeir

verða ekki fyrir neinu verulegu

mótlæti í heiminum. -

 

Það er sorgleg staðreynd og til vansa

þjóðfélagi okkar, að aldraðir,

atvinnulausir, öryrkjar, langveikir og láglaunafólk eru með hæsta

hlutfall heilbrigðisútgjalda af heimilistekjum sínum í dag, þar sem

þessir hópar hafa ekki notið launaskriðs undanfarinna ára. 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Hallar á þá sem sízt skyldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríksistjórnin er EKKI sofandi,hins vegar er það ekki á allra vitorði að þeir og þær sem þar eru,ERU haldin þráhyggjusjúkdómi sem lýsir sér í því að þeir SEGJA og MEINA. EF Þú FYLLIR VASANA MÍNA  SEÐLUM,SKAL ÉG MEÐ GLEÐI TÆMA ÞÍNA. OG skulu seðlar þessir EYRNAMERKTIR,Ellilífeyrisþegum,Öryrkjum,lægst launuðu Starfsstéttunum og ÖLLUM ÞEIM SEM MINNA MEGA SÍN.  Þannig viðhelst þessi ÞRÁHYGGJA.EN DAGUR HINNA MINNI MÁTTAR, MUN UPP RENNA!  SPURNING UM TÍMA.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 249690

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband