4.12.2007 | 20:47
TRÚIN ER LJÓSINU LÍKAST.
Trú á hið óséða,
óþekkta er huggun mannkynsins.
Sýnir hugans eru stærri en augans.
Hin göfuga trú er þeirra,
sem lofa ljósinu að streyma inn í sálir sínar
frá hinni ótæmandi sannleiksuppsprettu,
sem vökvar allan heiminn.
Trúa á Guð, drauga og djöfulinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voðalega á fólk bágt, þegar það hefur þörf fyrir trú eins og þessa. Hver vill fara til lands þar sem einræði ríkir? Þar sem einræðisherrann vakir yfir öllu sem þú segir gerir og hugsar og ef þér verður á þá verður þér hennt til helvítis þar sem þú munt brenna til eylífðar? Hvern heilvita mann langar til himnaríkis?
Það stendur í biblíunni að menn megi selja dætur sínar í þrældóm og það eigi að grýta börn sem eru óþæg, þetta eru bara svona smá dæmi um það sem stendur í þessari bók sem er svo mikið haldið á lofti. Hvernig stendur á því að þið sem trúið skautið yfir svona texta úr biblíunni og látið eins og hann sé ekki til? Þið veljið bara það úr bókar skrattanum það sem þið viljið þá og þá stundina. Ef ykkur er bennt á þetta þá snúið þið bara út úr og komið með einhverja þvælu sem er til þess gerð að drepa umræðuna.
Valsól (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 23:15
Þið misskiljið mig vitlaust eins og maðurinn sagði, gestir mínir. Ljós sannleikans er innra með okkur og á það trúi ég , ekki á það sem kemur frá prestum og falsspámönnum, sem halda sig í samkunduhúsunum.
Þorkell Sigurjónsson, 4.12.2007 kl. 23:46
Þú trúir sumsé á guð, ekki satt. Hvað með nornir og álfa?
,,Ljós" sannleikans er fundið með vísindalegum rannsóknum á náttúrunni og hennar fræðum.
Sigurjón, 5.12.2007 kl. 01:14
Nei, því miður trúi ég ekki á guð sem allir tala um. Þegar ég tala um ljósið innra með okkur á ég við, að ég trúi á hið góða sem innra býr með okkur öllum, en sú trú gerir mér kleift, að treysta á sjálfan mig til góðra verka, því eins og sagt er, guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir.
Þorkell Sigurjónsson, 5.12.2007 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.