ER ALLT Á LEIÐ TIL VALHALLAR ?

179820A

 "Bragð er af þá barnið finnur" segir spakmælið.

Það sem vekur mesta athygli mína er umfjöllun Breska dagblaðsins um

Reykjavíkurflugvöll. Íbúar höfuðborgarinnar sofa ekki fyrir hávaða frá

flugvélum sem um völlinn fara.

Þetta er því athyglisverðara fyrir það, að efst á blaði borgarstjórnar, sem 

nýlega settist á koppinn, að Reykjavíkurflugvöllur skuli verða áfram í

Vatnsmýrinni. Er það virkilega svo, að íbúar í Reykjavík fá ekki svefnfrið

af flugi einkaþotna? Eigi veit ég það þar sem ég bý á landsbyggðinni, en

 ekki skal mig undra það að Reykvíkingar skuli svo óánægðir með Ólaf F. og

Co. ef þetta á við staðreyndir að styðjast.

Hitt furðar mig ekki, að þeir sem stjórna hér allt og öllu og þá á ég við

þeir sem fjármagnið hafa, komist að lokum í þrot vegna þess, að sagt er,

ef þú vilt verða auðugur, þá verður þú að vera snauður af ágirnd.

 

 

 

 


mbl.is Er allt á niðurleið á Íslandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, Keli það er allt á leiðinni til Andskotans.

Svava frá Strandbergi , 3.2.2008 kl. 14:41

2 identicon

Það er sami rassinn undir öllu þessu liði sem er að brölta í borginni. Allir jafn asnalegir.Nema Framsókn.Þeir hafa vinninginn og eru vitleysingar. Ég vil hafa flugvöllinn þar sem hann er.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 20:17

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Framsókn er sannarlega í framsókn í fíflaganginum, enda fylgið aldrei mælst minna.

Svava frá Strandbergi , 5.2.2008 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 249595

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband