14.2.2008 | 17:50
SÖGÐU ÞEIR VIÐ HANN: DRAGÐU ÞIG Í HLÉ. ÞÚ ERT OKKUR TIL ÓÞÆGINDA?
Blaðamannafélagið sendir Sjálfstæðisflokki bréf og harmar framgöngu
starfsmanns Sjálfstæðisflokksins vegna blaðamannafundar í Valhöll í
vikunni.
Vinnubrögð af því tagi sem viðhöfð voru eru ekki til að tryggja opið og
lýðræðislegt samfélag, en skapa aðeins tortryggni. BÍ fer fram á að þau
endurtaki sig ekki því að í lýðræðislegu samfélagi verði fjölmiðlar að hafa
frelsi til að sinna skyldum sínum.
Spurningunni: Hvað er frelsi?
svaraði vitur maður þannig:
Góð samviska.
Blaðamannafélagið sendir Sjálfstæðisflokki bréf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru margir með vonda samvisku.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.2.2008 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.