ÁÐUR FYRR Í EYJUM.

img137


Kauptu ekki neinn óþarfa.

Vestmannaeyingar höfðu samþykkt að loka skyldi áfengisverslun ríkisins.

Svo var gjört.

Lítið var því um sterka drykki í bænum um skeið.  Þá gerðu nokkrir

þorstlátir Eyjaskeggjar út einn af félögum sínum og sendu hann til

Reykjavíkur til áfengiskaupa.

Árni Valda tortryggði peyja þennan og fylgdi honum til skips.

Um leið og skipið leysti festar, kallaði Árni til félagans:

"Þú mátt ekki kaupa neinn bölvaðan óþarfa fyrir peningana okkar.

Þú verður að kaupa áfengi fyrir þá alla, eins og þeir leggja sig."

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll Keli.Flott mynd af þeim"gamla".Það kom fyrir að maður"lyfti"glasi með þessum öðling.En nú er öldin önnur og það í nokkurra orða fyllstu merkingu.Kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 15.2.2008 kl. 17:50

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

En hvað ég skil hann.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.2.2008 kl. 21:57

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þorkell, ef maður hugsar um liðna tíð þá er það því miður staðreynd að alltof margir góðir menn og konur í Eyjum urðu brennivíninu að bráð, Árni Valda var einn af þeim góðu mönnum.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 16.2.2008 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 249607

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband