10.3.2008 | 20:18
HUGSJÓNAMAÐUR HERNAÐAR.
Góðgerðarmaður heimsbyggðarinnar George Bush Bandaríkjaforseti
vill nútímavæða pólska herinn og koma upp eldflaugastöðvum í Póllandi.
Staðreyndin er sú, að meðan hver þjóð hefur sinn her og hertól,
mun hún beita því strax og hún kemst í uppnám.
Heimurinn fyrirlítur þann veika og dáist að hinum sterka,
enda þótt að styrkleiki hans valdi böli.
Það þykir mér fjarska leitt, að vera svo svartsýnn, þegar ég leyfi mér
að lýsa því yfir, að þrátt fyrir forsetaskipti í USA eftir áramótin
þá muni þar ekkert breytast til batnaðar.
Hernaður og auðhyggja mun ávallt verða húsbóndi í Hvíta húsinu,
því miður.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sennileg því miður hárétt hjá þér...og mér hrís raunar hugur við því ef að stríðsfíflið MacCain verður næsti "leiðtogi" vesturheimskra.
Georg P Sveinbjörnsson, 10.3.2008 kl. 20:37
Keli minn, "no comment" en kvitt og knús til þín inn í nýja vinnuviku **
G Antonia, 10.3.2008 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.