15.3.2008 | 12:14
FYRIR ÞÁ SEM HAFA OFURTRÚ Á EVRÓPUSAMBANDINU OG EVRU.
Athyglisverðir punktar um Evrópusambandið í Mogganum í morgunn.
Þar segir: Írar eiga við vanda að stríða og geta ekkert gert.
Bankakerfið er í kröggum og vanskil eru að aukast.
Fasteignaverð fer ört lækkandi hefur lækkað um 7% á síðasta ári
og svipuð lækkun það sem af er þessu ári.
Atvinnuleysi er núna 5%.
Þetta eru dæmigerð eftirköst eftir uppsveiflu, en samt geta Írar ekkert
gert því þeir eru innan evrusvæðisins.
Þeir telja, að ekki sé hægt að lækka stýrivexti eða fella gengið.
Í raun sé litlir möguleikar á innspýtingu í hagkerfið.
Á Írlandi hefur verið mikill uppgangur í efnahagsmálum í mörg ár og í
umræðunni hér og annars staðar hefur sá uppgangur verið þakkaður
aðild Írlands að Evrópusambandinu.
Írar standa frammi fyrir því, að geta ekkert gert vegna þess, að þeir eru á
evrusvæðinu.
Er þetta ekki umhugsunarefni fyrir þá Íslendinga, sem telja,
að evran leysi allan vanda okkar hér á Íslandi?
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 250218
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.