FYRIR ÞÁ SEM HAFA OFURTRÚ Á EVRÓPUSAMBANDINU OG EVRU.

img13


Athyglisverðir punktar um Evrópusambandið í Mogganum í morgunn.

Þar segir:  Írar eiga við vanda að stríða og geta ekkert gert.


Bankakerfið er í kröggum og vanskil eru að aukast.

Fasteignaverð fer ört lækkandi hefur lækkað um 7% á síðasta ári

og svipuð lækkun það sem af er þessu ári.

Atvinnuleysi er núna 5%.


Þetta eru dæmigerð eftirköst eftir uppsveiflu, en samt geta Írar ekkert

gert því þeir eru innan evrusvæðisins.

Þeir telja, að ekki sé hægt að lækka stýrivexti eða fella gengið.

Í raun sé litlir möguleikar á innspýtingu í hagkerfið.


Á Írlandi hefur verið mikill uppgangur í efnahagsmálum í mörg ár og í

umræðunni hér og annars staðar hefur sá uppgangur verið þakkaður

aðild Írlands að Evrópusambandinu.

Írar standa frammi fyrir því, að geta ekkert gert vegna þess, að þeir eru á

evrusvæðinu.


Er þetta ekki umhugsunarefni fyrir þá Íslendinga, sem telja,

að evran leysi allan vanda okkar hér á Íslandi?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 250218

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband