SENDI TÍBETUM BARÁTTUKVEÐJUR.

d_billeder_communist_party


Kúgi einhver aðra með valdi,

lúta þeir honum ekki í hjarta sínu,

heldur, af því,

að þá skortir afl til þess að standa gegn honum .

Staðreyndir undanfarið sanna enn og aftur mannvonsku og yfirgang

og er það sorglegt, að horfa á og heyra hvernig Kínverjar fótum troða

Tíbeta og halda þeim nánast í gíslingu í eigin landi.

Það er ekkert sem réttlætir yfirgang Kínverja gegn Tíbetum og Íslendingar

 með ríkistjórnina í farabroddi eiga hiklaust að mótmæla á allan

 huganlegan máta.

Ég fylgist spenntur með því hvort þau íslensku samtök og réttlætissinnar

 okkar  sem helst halda sig í frammi hér á landi með mótmælum,

kröfugöngum og útifundum, hvort þeir fari nú ekki að láta, að sé kveða

og mótmæli harðlega yfirgangi Kínverja í Tíbet.

 

 


mbl.is Búddamunkar mótmæla í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig væri nú að þú myndir bara standa fyrir mótmælum í stað þess að kenna sífellt samtökum sem nú þegar eru uppteknir við annað, um athafnaleysi?

Prófaðu að standa upp af rassgatinu og gera eitthvað sjálfur! 

Magnús (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 01:27

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sæll og blessaður Magnús minn. Ég velti því fyrir mér hvort ég einn sitji á rassinum og íhugi lífið og tilverunna. Hvað með þig Magnús,  hinn vígreifi,  hvað hefur þú lagt til baráttunna um betri heim. Vænti svars frá þér við tækifæri.   Kær kveðja til þín Magnús minn.

Þorkell Sigurjónsson, 16.3.2008 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband