ER VERIÐ AÐ EINKAVÆÐA HEILSUGÆSLUNA ?

Gudlaugur_Tor_Tordarson


Það ver nöturleg staðreynd, að stjórnarflokkarnir undir forystu

Guðlaugs Þórs ráðherra heilbrigðismála stefna ljóst og leynt, að

einkavæðingu innan heilsugæslunnar.

Breytingar á yfirstjórn Landsspítalans og það, að Ásta Möller fullyrðir, að

ríkisstjórnin stefni að samvinnu við einkaaðila talar skíru máli.


Viðtal við Mumma í Götusmiðjunni, en hann rekur meðferðarheimili að

 Brúarholti Grímsnesi segist álíta mikla brotalöm

ríkja í kerfinu og félagslega kerfið sé í rúst, en líklegra til árangurs og

ódýrara sé að veita fólki félagslega aðstoð strax,  fjárskortur og

áhugaleysi yfirvalda komi í veg fyrir árangur.

 


Athyglisvert er, að í þessu viðtali við Mumma er,

að hann kvartar sárann yfir því, að hvað sem hann reyni til að ná fundi

heilbrigðisráðherra og ítrekaðar beiðnir þar að lútandi, gerist ekkert.

Mummi segir, að líklegt sé að hann auglýsi eftir ráðherranum með því,

að setja myndir af honum á mjólkurfernur.

 

 


mbl.is VG segir heilbrigðisstofnanir í spennitreyju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Það sem  kannski mest kemur á óvart Búkolla mín er, að flokkur jafnaðar og samhjálpar og  kallar sig Samfylkingu, sem virðist ekkert setja sig á móti einkavæðingarferli íhaldsins innan heilsugæslunnar. 

Þorkell Sigurjónsson, 15.3.2008 kl. 20:57

2 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Má ég spirja hvaðan er þetta hektor nafn komið.kv

þorvaldur Hermannsson, 15.3.2008 kl. 22:30

3 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Viltu ekki fá aðal Íhaldið á þíng,þá á ég við bæjarstjórann,verði þér að góðu.kv

þorvaldur Hermannsson, 15.3.2008 kl. 22:35

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Svo er alltaf rætt við Ástu Möller um þessi mál í útvarpinu.  Er hún nú hlutlaus aðili ? mér er bara spurn. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.3.2008 kl. 13:02

5 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sæl og blessuð öll. Þú Þorsteinn minn ert spurull maður. Satt best þér, að segja hélt ég þú vissir nærri allt um mig.  En sem betur fer ekki allt.  Hectors nafnið er næsti bær við nafn bróður míns Viktors og hefi ég ávallt öfundað hann að því nafni.  Þetta er númer eitt. Annað, Hector var hershöfðingi (tek fram að allt sem tengist stríði, stríðir á móti lífsmottói mínu.) En þessi ágæti Hector tók þátt í hinu langdregna og sérstæða stríði sem kennt var við Tróju og lauk með hjálp Trójuhestsins og að sjálfsögu dauða Hectors.

Svo þetta með það, að ég lýsti því yfir um daginn, að best væri fyrir heill Eyjanna, að kjósa Elliða bæjarstjóra á þing.  Síðan þá hefi ég átt orðræðu við manninn þann og nú leyfi ég mér hér með að endurskoða þá yfirlýsingu mína, þó ekki sé nú meira sagt. Það hefur ávallt verið ofarlega í mér, að finnast lítt til þeirra koma, sem tala til mín af yfirgangssemi og hroka.

 Nei Ásta Möller er ekki hlutlaus. Það er með sumt fólk, þegar það hefur nóg og góð laun og sæmilega heilsu, þá er eins og skríllinn sé álíka og skíturinn sem þetta fólk gengur á. Það er ekki í neinum tengslum við okkur launafólk hér í þessu landi og virðist vera andskotans sama um venjulegt fólk hvorum megins veggjar það liggur.  Góðar kveðjur til ykkar bloggvinir mínir.

Þorkell Sigurjónsson, 16.3.2008 kl. 15:28

6 Smámynd: G Antonia

kvitt og knús til þín Keli minn (mér finnst nú bara fallegt nafnið Þorkell enda mjög sterkt nafn i minni fjölskyldu) :-)

.....Viktor, Hector hehehe!!! floott!

no comment með hitt þar sem ég hef ekkert fylgst með því máli en er sammála þér í þvi að HROKI og yfirgangssemi er það sem ég allra síst get þolað hjá fólki,... þar er ég sammála þér!!!!

G Antonia, 17.3.2008 kl. 02:03

7 identicon

Sæll þorkell minn.

Mér sýnist hann Gulli vera með einhvers konar

 Heilsubælishreingjörningaæði.

Sæll að sinni.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 05:22

8 identicon

 

Eftir höfðinu dansa limirnir stendur einhversstaðar.Óstjórn LSH hefur kostað f mörg mannslíf og ef yfirmennirnir vinna ekki vinnuna sína gera verkamennirnir það ekki.Gulli er greinilega byrjaður á því að hreinsa til og er það gott.Ég þekki stjórnendur LSH ekki persónulega en örugglega eru þau gott fólk.En algjörlega óhæfir stjórnendur að mínu mati.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 21:19

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Bara að segja Hæ og Bæ Páskakveðjur Milla.

 Bunny Egg Painting Hatched 





Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.3.2008 kl. 09:28

10 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Þakka enn og aftur innlit ykkar bloggvinir mínir og vonandi verða páskarnir skemmtilegir fyrir okkur öll. Innilegar kveðjur til ykkar. 

Þorkell Sigurjónsson, 18.3.2008 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 249606

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband