22.4.2008 | 13:39
NÚ Á DÖGUM LIFA MENN ALLT AF NEMA DAUÐANN.
Þegar peningar eru annars vegar virðist ekkert heilagt
í hugum fólks ekki einu sinni þeir dauðu.
Annars kemur líf skáksnillingsins sífellt á óvart.
Eins og lífi Fischers var lýst var engu líkara, en hann dveldi
langdvölum lokaður inn í skáp eða án samskipta við einn eða neinn.
Greinilegt er, að Bobby hefur ekki verið allur þar sem hann var séður,
svo mikið er víst.
Það var vitað, að hann var snillingur í vörn og sókn í skákinni og sú
reynsla hefur skilað honum greinilegum
árangri í kvennamálum hans.
Þrátt fyrir mikla snilli á skákborðinu náði dauðinn, að máta
Fischer í lokin.
Blessuð sé minning mesta skáksnillings, sem uppi hefur verið
í heiminum.
![]() |
Krafa um að lík Fischer verði grafið upp? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll félagi Þorkell.Var þetta ekki Bandarískur ruglukollur.
Guðjón H Finnbogason, 22.4.2008 kl. 13:56
Nei var hann ekki orðinn íslendingur.
Sveinn Pálmar Einarsson (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 14:58
Já hann var orðin Ísledingur,og þar af leiðindi snillingur,kv
þorvaldur Hermannsson, 22.4.2008 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.