24.4.2008 | 10:18
SUMARKVEÐJA TIL ALLRA.
Sendi öllum nær og fjær
Vorið:
Tveir gulbrúnir fuglar
flugu yfir bláhvíta auðnina.
Tvö örlítil titrandi blóm
teygðu rauðgul höfuð sín
upp úr svartri moldinni.
Tvö fölleit, fátækleg börn
leiddust út hrjóstruga ströndina
og hvísluðu í feiminni undrun
út í flöktandi ljósið:
Vor, vor !
Steinn Steinarr
![]() |
Vor í lofti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er þetta fallegt Þorkell minn, og gleðilegt sumar til þín líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2008 kl. 12:04
Heill og sæll Þorkell Sömu leiðis gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 24.4.2008 kl. 12:17
Sæll félagi Þorkell.Gleðilegt sumar þakka skemmtilegt blogg í vetur vona að sumarið verði þér og þínum gjöfult og skemmtilegt.
Guðjón H Finnbogason, 24.4.2008 kl. 12:54
Þakka innlitið mínir góðu bloggfélagar. Vonandi eigum við öll eftir að eiga gott sumar. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 24.4.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.