3.5.2008 | 20:54
MARGT ER NÚ SKRÝTIÐ Í KÝRHAUSNUM.
Sagt hefur það verið um þá, sem gagnrýnastir séu,
"að hinir sömu hafi minnst til brunns að bera og
séu alltaf strangastir í dómum sínum
um verðleika annarra".
![]() |
Borgarstjóri gagnrýnir vinningstillöguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú óþarfi að vera með persónuníð! Þetta er alveg rétt hjá borgarstjóra og betra seint en aldrei að grípa í taumana. Vinningstillagan gerir ráð fyrir kassalaga umhverfi í stíl við Austur-Berlín fyrr á árum, meira að segja tjörnin er ferköntuð. Nei, nú þarf að endurskoða aðrar tillögur og athuga hvort ekki finnist eitthvað aðeins meira við hæfi og í takt við miðborgina.
Stína (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 12:56
Sæl og blessuð Stína mín. Ég hefi ekki efni á að vera með persónuníð og hefi engan áhuga á slíku, en hitt er svo annað mál, að sá ágæti maður núverandi borgmeister Rvk. lætur æði oft undarlega í eyrum, þótt ekki sé nú fastar að orði kveðið. Bestu kveðjur til þín, Stína.
Þorkell Sigurjónsson, 4.5.2008 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.