BATNANDI FYRIRTÆKJUM BEST AÐ LIFA ?

2214983412_b22bd6b1b8


Frétt vikunar úr Vestmannaeyjum?

  Það vakti óneitanlega athygli mína, þegar ég las um eitt af

óskabörnum Eyjamanna Vinnslustöðina, að hún er loksins að greiða

skatta í fyrsta skiptið eftir sextán skattleysis ár!

Má þar vart á milli sjá hvor er ánægðari maðurinn, sem fann pípuna

 sína eftir sextán ár,

eða Binni í Vinnsló.


En það sem kannski vekur mesta athygli  og stórfurðu, þegar

framkvæmdastjórinn klykkir út með,

 það sé sérlega ánægjulegt að vera kominn í hóp fyrirtækja,

sem greiða skatt og glöggt merki um að félagið sé heilbrigt

og vel rekið.


Þannig að hingað til hefur fyrirtækið greinilega ekki verið heilbrigt og


alls ekki

 vel rekið,


þá höfum við það.


En það er vert að óska Vinnslustöðvarmönnum til hamingju með

að vera orðið heilbrigt og farið að greiða skatta sína

eins og aðrir, en launafólkið sem vinnur hjá þeim og er að fá laun

frá eitt hundrað og fjörtíu þúsund á mánuði greiðir skatta

á hverju ári.

 

 


mbl.is Endurheimti pípuna eftir 16 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250248

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband