KÆRLEIKSHEIMILIÐ.

461683

Kærleikslaust líf er eins og öskuhrúga á yfirgefnum arni,

þar sem eldurinn er kulnaður,

hláturinn þagnaður og ljósið slökkt.


Það er líkt og jörðin í vetrardvala,

sólarlausan dag,

frostharðan,

þegar vindurinn næðir um sinuna.......

Það veit Guð,

að við þörfnumst allir alls þess óeigingjarna kærleika,

sem okkur er unnt að öðlast,

því að kærleikurinn er sjaldnast óeigingjarn.

Venjulega á hann sínar síngjörnu hvatir og krefst endurgjalds.

 

-  Munið þið William Morris

morris1


og hvernig hann lifði lífinu og jós eigum sínum og var önnum kafinn í

annarra þjónustu?


Hann átti hugmyndina að sambyggingu verkamanna,

reistum á samvinnugrundvelli,

og blés nýju lífi í listir og iðnir okkar daga.

Hann var stríðsmaður almenningsheilla.


Þegar hann var allur,

streymdi geislaflóð og kraftur frá minningu hans,

líkt og frá vita,

sem ber hátt á hættuströnd. -

 

Undir ævikvöldið ritaði hann þetta,

sem var trúarjátning hans og vonandi sem flestra:


Ég á samleið með þér,

svo að við skulum leiðast.

E653E42E6BDFE71487E729EFBFDEA7


Við skulum hjálpa hver öðrum.

Okkur er ekki ætlað að dveljast hér lengi.

Hin gamla góða fóstra,

madurinn_med_ljainn

dauðinn,

kemur brátt og ruggar okkur í svefn.

Við skulum þess vegna hjálpast að,

á meðan færi gefst.
              -F.T. Tabbetts.


mbl.is Þingi frestað fram í september
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband