ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS.

 

472554


Í mínum huga er sundkappinn

Benedikt Hjartarson

íþróttamaður ársins 2008.


mbl.is Sundið mikil þrekraun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er ég sammála þér.  Ég er einn þeirra sem stunda sjósund og sá litli spölur sem ég syndi í köldum sjónum er nægilega erfiður fyrir mig.  Kuldinn tekur fljótt úr manni allan mátt svo maður verður einfaldlega að halda í land.  Að synda 60 km. leið í sjó er ótrúlegt afrek.

Blahh (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 09:29

2 identicon

Vil benda á að 11 og 12 ára krakkar hafa synt þarna yfir, sumir hafa synt allt að 43 sinnum og sumir fram og til baka og þrisvar í einum spretti. Einn synti á innan við 7 tímum og einnig hafa ellilífeyrisþegar synt yfir sundið. Þannig að íþróttamaður ársins er full djúpt í árinni tekið. En ég dreg ekki úr því að þetta er afrek út af fyrir sig.

Nonni (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 21:20

3 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Nonni minn þú segir fréttirnar finnst mér. Kveðja til ykkar.

Þorkell Sigurjónsson, 17.7.2008 kl. 21:58

4 identicon

Þetta er stórkostlegt afrek hjá Benedikt.  En hins vegar er greinilegt að þessi Nonni er dauður af öfund Ég skora á hann að reyna þetta fyrst hann heldur að þetta sé svona lítið mál

Það er kannski sniðugt að byrja að synda 1.200 ferðir í Laugardalslauginni  taktu allan þinn tíma í það og farðu síðan í heita pottinn og spáð í hvað þú varst duglegur. Engar marglyttur öldur eða straumar. 

urillur (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 23:38

5 identicon

Ég var bara að benda á staðreyndir sem mér fannst mjög sérstakar eftir að hafa séð hvílík þrekraun þetta er að synda þarna yfir. Það er samt sem áður til vefsíða sem heldur utan um alla Ermasundsfara og hin ýmsu met og þar kemur þetta allt fram.  Ég er ekkert öfundsjúkur bara ánægður fyrir hans hönd að komast þetta loksins, en vildi bara leggja inn þessa vitnesku áður en menn færu að krýna hann íþróttamann ársins.

Nonni (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband