30.7.2008 | 20:31
SPRAKK Í BEINNI ?
Í kastljósþættinum í kvöld mátti sjá borgarstjóra
Reykvíkinga "springa", þegar hann geystist úr salnum.
Menn spyrja að vonum hvað hafi orðið til að öðlingurinn
Ólafur F Magnússon virtist nóg boðið.
Kannski hefur hitinn í Reykjavík farið illa í hann?
Maðurinn verið kominn í algjöran spreng?
Nú nærtækast er að giska á, að síendurteknar spurningar til Ólafs
um uppsagnir hans á starfsfólki við borgina,
hafi orðið til þess, að hann gat ekki haldið tilfinningum sínum
í skefjum og þess vegna farið í skyndingu.
En sjálfsagt gerir borgarstjóri grein fyrir því
"hvers vegna hann sprakk í beinni"?
Við bíðum spennt.
Skýrir hvers vegna síðasti meirihluti sprakk" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Borgareinræðisherra hleypur úr sjónvarpssal og Guðni hleypur úr útvarpsstúdíói... hmmm þetta er tákn
DoctorE (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 20:36
Sæll Keli. Er einhver fótur fyrir því sem íað er að, að Hanna Birna sé orðinn þræll borgarstjóra. Er semsé broddur sjálfstæðisflokksins orðin hóra borgarstjóra.
Þórbergur Torfason, 30.7.2008 kl. 21:09
Sæl Þórbergur. Maður skilur hvorki upp né niður í þessu bevítans íhaldspakki þarna í henni Reykjavík. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 30.7.2008 kl. 23:17
Kíkti á þáttinn á netinu, sé borgarstjóra ekki nema í bakgrunni þegar hann fer úr viðtalinu. Viðtalið var hins vegar afskaplega leiðinlegt og það hefði óneitanlega flýtt fyrir ef Ólafur hefði svarað fleiri af þeim spurningum sem lagðar voru fram. Missti ég af einhverju?
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 31.7.2008 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.