1.8.2008 | 17:11
ÞJÓÐHÁTÍÐ 2008, 1947 og 1946.
Þjóðhátíð árið 2008.
Elliði bæjarstjóri ásamt dóttir sinni og bróðursyni.
Þjóðhátíð árið1947.
Ég, Þorkell Rúnar og systir mín Sigríður Þóranna Sigurjónsbörn.
Þjóðhátíð árið 1946.
Frá vinstri:
Móðir mín, Anna Guðrún Þorkelsdóttir.
Afi minn, Þorkell Guðmundsson.
Ég sjálfur, Þorkell Rúnar Sigurjónsson.
Vinafólk:
Jón Guðlaugsson frá Vík í Mýrdal hann heldur á Siggu systur minni.
Kona Jóns, Margrét Ögmundsdóttir frá Litlalandi v/Kirkjuveg Vestm.
Herjólfsdalur netvæddur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 250250
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar myndir og er bara dalurinn orðinn tölvuvæddur ??
Góða helgi Keli minn. Ég á svo góðar minningar um þjóðhátíð fyrir gos, en ekki eins gaman eftir gos og eftir að´ég þurfti að fara að hafa áhyggjur af öðrum en sjálfri mér þeas börnunum mínum sem stækkuðu í unglinga og síðan í fullorðna menn. Held yngsta enn frá þessari gleði --- ?????
Hugsa til þín og vona að þér gangi vel !!!
knús
G Antonia, 2.8.2008 kl. 00:01
Blessuð Hallgerður mín. Það er engu ofaukið í ummælum þínum um hana Siggu systir. Hún var yndisleg systir og vinur. Það hefði verið gaman , að vera fluga á vegg og heyra ykkur ræða um gangverk lífsins. Þjóðhátíðar kveðja til þín og fjölskyldu.
Þorkell Sigurjónsson, 2.8.2008 kl. 00:12
Ég sit hér ennþá við tölvuna, þegar þú birtist Antonía mín. Ekki fer maður á "hátíðina" þrátt fyrir að nú er nýbúið að kveikja í á Fjósakletti. En kvótinn var búinn hjá mér og ekkert við því að segja. Já, aðeins mjakast þetta í rétta átt, þótt hægt fari. Hátíðar kveðja til þín og fjölskyldu.
Þorkell Sigurjónsson, 2.8.2008 kl. 00:22
Gott að heyra Keli minn taka bara hvern dag í einu. Já það var brennan í kvöld, en við hugsum okkur bara hvað við verðum HRESS á morgun miðað við flesta. En mikið skiptir veðrið miklu máli og ég samgleðst Eyjabúum .... like always!
Megi þessi helgi verða til gleði fyrir þá sem heimsækja Eyjuna og allt ganga vel. Ég á einn þarna núna....
Gleðilega þjóðhátíð. LÍFIÐ ER YNDISLEGT!!! kærar kveðjur"
G Antonia, 2.8.2008 kl. 00:49
Sæll félagi. Mín fyrsta hátíð var 1948 þá einsárs og svo komu margar eftir það allt til 1968 þá var komið nóg. Það er gott að heira að þér gengur vel vinur einn dag í einu vefur upp á sig og verður að mánuði og ári og árum,ég á 22 ár síðan í janúar og það kom svona einn dag í einu.Ég var svo hræddur að ég þorði ekki á staði sem var vín a í fleiri mánuði.Það sem hjálpaði mér voru fundirnir og segja frá mér og hvernig mér leið og vinna í mér sjálfum en ekki öðrum.Margrét Ögmundsdóttir var hún dóttir Ögmundar í Auraseli?Ef svo er er ég tengdur henni.Gangi þér vel félagi mundu að brennivínið bætir ekkert.
Guðjón H Finnbogason, 2.8.2008 kl. 01:24
Blessaður Guðjón minn. Nei nú er ég ekki klár á uppruna Ögmundar Ólafssonar Litlandi hér í Eyjum, því miður. En í gegn um árin hefi ég unnið í íþróttamiðstöð Vestm. og þar er forstöðumaðurinn Vignir Guðnason Kristófersson, sem skyldir eru Ögmundi frá Auraseli. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 2.8.2008 kl. 12:35
P.s., Guðjón, að ógleymdum okkar ágæta bæjarstjóra Elliða Vignissyni, en hann er sonur Vignis forstm. í íþr.miðstöðinni.
Þorkell Sigurjónsson, 2.8.2008 kl. 12:40
Sæll félagi. Við Vignir tengjumst í gegnum Stóra-Dalsættina.Þegar ég var ungur tókum við Ási í Bæ í glas stundum og þá sögðum við frá því til þeirra sem það vildu heira að við værum afkomendur Ögmundar í Auraseli,Ási var líka í sveit hjá ömmusystur minni.
Guðjón H Finnbogason, 2.8.2008 kl. 15:48
Kæri frændi, Gaman að sjá þessar gömlu myndir af ykkur.
Svava frá Strandbergi , 11.8.2008 kl. 07:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.