3.9.2008 | 23:32
AÐ ÞEGJA ÞUNNU HLJÓÐI.
Hvað get ég gert?
Ég get verið hreinskilinn, þegar aðrir þegja.
Ég get sagt maður, þegar aðrir segja peningar.
En hvað segja forystumenn stjórnarflokkanna?
Þeir segja ekki neitt ekki einu sinni formaður Samfylkingarinnar.
Hvað segir fjármálaráðherra?
Hann segir, það eru engir peningar til.
Og hvað segir Össur hinn yfirlýsingaglaði iðnaðarráðherra.
Hann segir ekkert aldrei slíku vant.
En hvað segi ég?
Ég segi, borgið ljósmæðrum sómasamleg laun,
þannig að verðandi mæður þurfi ekki að óttast um öryggi sitt.
Metur Samfylkingin og utanríkisráðherra hún Solla það
meira, að verja hundrað milljónum til Cowboy leikja
heldur, en leysa kjaradeilu ljósmæðra?
Ætlar hinn gaddfreðni fjármálaráðherra Árni Matt
virkilega,
að gera ekki neitt?
Læknar lýsa yfir stuðningi við ljósmæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll; Þorkell, gamli góði spjallvinur, og aðrir skrifarar !
Ester ! Um leið; og ég vil taka undir, með þér, um ágæti þessarrar færzlu Þorkels, vil ég spyrja enn, hversu lengi landsmenn þurfi; að þola þessi hvítflibba afstyrmi, og þessa dusilmennsku, við Austurvöll ?
Er ekki komin tími til aðgerða; gott fólk ?
Með beztu kveðjum, sem fyrr /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 23:57
Sæll Keli,Ég er í góðum málum er kominn í stútjíbuð með steinteppi á íbúð og göngum mjög fínt.Sá sem býr við hliðina á mér er stírimaður á togara hann sagði mer bara að hnippa í sig ef ég vildi komast í túr.Ég hef sjaldan verið í eins góðum málum og í dag.Kveðja til þín og allra í Eyjum
þorvaldur Hermannsson, 4.9.2008 kl. 09:22
Heyr heyr!¨!!!!!!!!! bestu kveðjur til þín Keli
G Antonia, 4.9.2008 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.