14.10.2008 | 22:29
AÐ VERA ALKAHÓLISTI.
Hér er Vogur
um Vog
frá Vogi
til Vogs.
Að vera á sjúkrahúsi er ekkert skemmtilegt.
Sérstaklega, þegar þeir sem þar dvelja eru með sjúkdóm,
sem leitt getur til dauða, ef ekki tekst að hafa á honum hemil.
Gangandi daginn inn og út í sloppi merktum
"Eign Vogs" er hlutskipti þeirra, sem eru það lánsamir að komast
inn á sjúkrahúsið Vog, sem sérhæfir sig í meðferð sjúklinga,
sem verða alkahóli að bráð.
Samfélag "sloppafólksins" er lífsreynsla, sem engan lætur
ósnortinn að ég held, þar sem sjúklingarnir fá leiðsögn og hjálp
til þess, að takast á við Bakkus.
Fyrsta spor okkar alkanna er:
Við viðurkenndum vanmátt okkar gegn áfengi
og að okkur var orðið um megn
að stjórna eigin lífi.
Þakklæti mitt til þess fólks, sem starfar á sjúkrahúsinu Vogi
og veitt hefur mér hjálp á erfiðustu stundum lífs míns
verður seint fullþakkað.
Sá, eða sú,
sem aldrei tekur fyrsta glasið, eða hvað annað, sem fólk kemst í vímu
af
þarf að óttast það,
að verða alkahólisma að bráð.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sporin.Mæli með þeim vill alla
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 15:58
Gangi þér vel vinur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2008 kl. 19:49
sæll Keli. Eg er mættur þannig að nú máttu vara þig.Þegar 20-30 menn eru búrir að koma Íslandi á hausinn,þá er mér hugsað til geðsjúklingsins og alkahólistans sem stal súpupakkanum í 11 11 búðinni og var dæmdur í þriggja mánaða fángelsi fyrir ha ha ha Kv Valdi
þorvaldur Hermannsson, 15.10.2008 kl. 20:17
Sæl verið þið og þökk fyrir að líta inn til mín. Þökk fyrir þína upplýsingar Þorvaldur, en ég hefi ávallt gert mér grein fyrir að spakmælið, sem segir: Þjófar, sem stela frá einstökum mönnum eru settir í járn og dýflissu, en þjófar á opinbert fé klæðast pelli og purpura. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 15.10.2008 kl. 22:12
Sæll. Gengur ekki allt eftir áætlun?
Hilmir Arnarson, 16.10.2008 kl. 00:01
Sæll frændi, gangi þér vel í baráttunni við Bakkus.
Svava frá Strandbergi , 16.10.2008 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.