22.10.2008 | 22:21
KOSNINGAR TIL HVERS ?
Að sjálfsögðu verður ekki boðað til kosninga núna.
Vitað er, að Sjálftökuflokkurinn myndi tapa miklu fylgi
ef kosið yrði núna.
Geir er ekki svo vitlaus, að hann geri sér það ekki ljóst.
Til að lappa upp á ásjónu flokksins hélt maður, að hinir
yngri og kraftmeiri á þeim bæ létu ljós sitt skína.
Einn þeirra Sigurður Kári, sem Sjálftökuflokkurinn hefur bundið miklar
vonir við, sem einn af burðarásum "flokksins" hefur jú lagt
það til sjálfsagt til að létta lund landsmanna og hrinda frá landsmönnum
áhyggjum af kreppunni, að bjór og léttvín skuli selt í öllum
kjörbúðum landsins og auk þess, að leyfðar verð
hömlulausar áfengisauglýsingar í fjölmiðlum landsins.
Metnaðarfullur þingmaður hann Sigurður Kári Kristjánsson og
tillögur hans fyrir nýtt Ísland !
Ekki rétt að boða til kosninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 250270
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru miklar pælingar um þessar mundir.Stuttbuxnaliðið þarf að minna á sig á einhvern hátt.
Guðjón H Finnbogason, 23.10.2008 kl. 14:24
Sæll Keli,Hvernig er þetta með þig ertu hættur að nenna að blogga.Ég var í Neskirkju í gær svo verð ég í Dómkirkjuni í næstu viku,Ég bið að heilsa á AA fund
þorvaldur Hermannsson, 25.10.2008 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.