HINN MIKLI VANDI ÞJÓÐARINNAR ?

 

show_imageCA248OK4

 

Athyglisverð grein birtist í sumar eftir framkvæmdastjóra

Vinnslustöðvarinnar hann Brynjar Kristgeirsson.


Ég leyfi mér að setja hér inn síðustu setningar úr grein hans

og eiga þær svo sannarlega vel við í dag:

 

En sem fyrr eru það sömu gömlu gildin sem gilda.

Þau eru einföld.

Verðmætin detta ekki af himnum ofan.

Þeirra er aflað með dugnaði, útsjónarsemi og sparsemi.

Verðmætin verða enn um sinn sótt í

"gamla hagkerfið,"

sjávarútveg,

iðnað og arðsama þjónustu.(tilvísun lokið)

 

Því segi ég það,

að borga ný ráðnum bankastjórum við bankana "okkar"

laun á mánuði,

sem svarar árslaunum fiskverkunarkonu

er alveg út í hött.

Þá sjaldan að ég er sammála Guðna Ágústsyni,

þegar hann segir Jóhönnu félagsmálaráðherra og viðskipta

ráðherrann hann Björgvin

 

tala um allt of há laun hjá þessum nýráðnu

stjórum sé einungis sýndarmennska,

þá tek ég heilshugar undir það.

Því ef einhver vilji væri fyrir hendi

ættu ráðherrum að vera það í lófa lagið,

að breyta þessu !

 

 

 

 


 

 


mbl.is Mistök að færa Kaupþing ekki úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Þorkell.

 Já, það er gífurlrgur vandi á höndum að koma böndum á óráðssíuna, einhvern vegin hef ég trú á að það takist. ÆÐRULEYSI og aftur ÆÐRULEYSI OG SKYNSEMI og leiðin er fær.

Kærleikskveðjur kallin minn.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 18:53

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæll félagi.Þetta eru óvissutímar en þau hafa staðið sig vel Jóhanna og Björgvin.

Guðjón H Finnbogason, 25.10.2008 kl. 20:11

3 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Sæll Keli,Að þú skulir að vera að byrta mynd af þessum fugli.kv

þorvaldur Hermannsson, 25.10.2008 kl. 23:55

4 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Ég held að ég myndi gefa honum á kjaftin ef ég myndi mæta honum. Þú talar öðruvísi í dag en við töluðum saman inni á VOGI mér finst þú með allt niðrum þig kv

þorvaldur Hermannsson, 26.10.2008 kl. 00:16

5 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sælir allir saman.  Ég hefi enga ástæðu til að gefa honum Binna á lúðurinn Þorvaldur minn.  Mitt álit á manninum er, að  hann sé hinn vænsti maður og hana nú.  Ég tala alls ekkert öðruvísi í dag en ég gerði fyrir hálfum mánuði.  Það eitt hefur breyst að mér finnst,  að mér líður betur nú en áður það er allt og sumt. Kær kveðja til ykkar, sem litið hafa við hjá mér. 

Þorkell Sigurjónsson, 26.10.2008 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband