27.10.2008 | 18:35
BYLTINGAR ERU EKKI GERÐAR, ÞÆR VERÐA.
Hér sjáum við tvo menn hvor á sínu sviði.
Nýkjörinn forseti ASÍ og svo alþingismann.
Í Fréttablaðinu í dag segir ASÍ formaðurinn:
Lundarfarið er mesta auðlindin.
Satt er það hjá honum Gylfa létt lund gerir kraftaverk, en hún er létt í
vasa.
Forvitni mín er sú, að fá að vita einmitt núna
hvernig í ósköpunum fólk, sem er að missa vinnu sína, verðbólga
á uppleið og sennilega á eftir að verða ennþá hærri , sem
leiðir svo af sér hærra vöruverð og þjónustu.
Hækkun lána, sem vel flestir landsmenn þurfa að borga af
hvort sem lánin eru í Íslenskum krónum, eða einhverskonar
myntkörfulán og til að bæta gráu ofaná svart er sparnaður margra
fokinn út í veður og vind.
Gylfi formaður, hvað á þetta fólk að gera?
Pétur Blöndal var í þættinum " MANNAMÁL" í gærkvöldi
og þar fullyrti hann að allar, eða mest af okkar skuldum myndu
barasta gufa upp.
Þetta er bjartsýni sem segir sex og annað hvort er maðurinn
svona bjartsýnn, eða eins og hinir félagar hans á þingi
kolruglaður.
Hvatning er góð, en hún þarf að styðjast við
staðreyndir, en ekki reynt,
að slá ryki í augu okkar landsmanna.
Krafan á að vera sú,
að við fáum að velja í kosningum nýja aðila til uppbyggingar
í landinu.
Gefum þeim frí, sem komu okkur út í
ófærðina.
Hvatning er ekki nóg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll félagi.Það væri svo sem ágæt ef skuldirnar okkar mundi bara brenna upp.En hvað þá?
Guðjón H Finnbogason, 27.10.2008 kl. 22:13
Sæll Keli.Ég var í Iðnó í gær þar fór Einar Már á kostum.Keli nú er gott að skulda ekkert eins og við,ég skil ekki hvert þeir ætla með þessa vexti.Hvað eru þeir að sækja til Sóseldemokrata á Norðulöndum og jafnvel til Rússlands eftir láni,ég held þeir ættu að sækja til Kapitalistana í USA,eru þeir kannski engvir vinir leingur.kv
þorvaldur Hermannsson, 28.10.2008 kl. 14:47
Þú ert að verða hanndónítur bloggari.kv
þorvaldur Hermannsson, 28.10.2008 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.