18.11.2008 | 14:09
ER ÖSSUR IÐNAÐARRÁÐHERRA MEÐ VAX Í EYRUNUM ?
Maður veltir því fyrir sér hvort Össur Skarphéðinsson
sé með vax í eyrunum, þegar hann situr ríkisstjórnafundi ?
Hann kannast ekkert við,
að Davíð Seðlabankastjóri hafi fyrr á árinu varað við,
að Íslensku bankarnir væru í vanda.
Aftur á móti segir Geir Haarde það satt og rétt,
að Davíð hafi haft uppi viðvaranir um,
að bankarnir stæðu völtum fótum.
Davíð á ábyrgð forystu ríkisstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvor ætli segi satt, Össur eða Davíð Haarde?
Sigurður M Grétarsson, 18.11.2008 kl. 14:25
Það er nánast öfugmæli þegar (ríkis)stjórnendur bera fyrir sig að þeir hafi ekki vitað hvað sé að gerast. Við millistjórnendur getum ekki notað fáfræði eða að við vitum ekki, okkur til afsökunar.
Stjórnendur sem vita ekki og/eða fylgjast ekki með, eru óhæfir stjórnendur.
Rúnar Sveinbjörnsson, 18.11.2008 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.