ÖLL ERUM VIÐ BÖRN GUÐS.

 

 

027

 

Þeir voru tímarnir, að þeldökkt fólk frá Afríku var tekið og 

boðið til kaups.

Þeir menn og þær konur,  sem þannig voru seld mannsali,

voru álitin ófær til sjálfsstjórnar og yrðu að vera undir eftirliti.

 

Menn þögguðu niður í samviskinni með því að segja:

Það er ekkert athugavert við þetta

þeir eru ófærir til þess að ráða sér sjálfir.

 

Í dag er sem betur fer aðrar skoðanir og aðrar meiningar

 þótt enn og aftur

skjóti þær upp kollinum og núna í kjölfar nýkjörins forseta

BNA.

Bandaríkjamenn hafa löngum talið sig trúað fólk

 og sú bylgja fordóma,

sem nú bólar á virðist mér ekkert annað en ótti fólks við hið

óþekkta.

Þar sem ótti er annars vegar þar nær trúin ekki að ráða ríkjum, en

hennar virðist þörf í meira mæli en

nokkru sinni áður í Bandaríkjunum í dag, ef ekki á illa að fara.

 

Það sem mér þykir dapurlegast af öllu, ef öfgamönnum í BNA

tækist með fordómum og ofbeldi,

að ryðja nýkjörnum forseta úr vegi.

 

 

 

 

 


mbl.is „Farðu aftur til Afríku“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki þörf á meiri trú, bara skynsemi og gagnrýnni hugsun. Það er rétt hjá þér að svona hegðun er ekkert annað en ótti við hið óþekkta. Stundum efast ég um að við búum á upplýsingaöld.

Freyr (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 16:27

2 identicon

Núna er fólk af öllum kynþáttum selt í ánauð.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 17:42

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Vonandi fær Obama frið fyrir öfgamönnunum.

Svava frá Strandbergi , 19.11.2008 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband