HASARINN ELTIR MIG Á RÖNDUM ?

Það má segja að ég sé búinn að vera í eldlínunni eftir að ég kom

hingað til Reykjavíkur.

Í gær var ég í Alþingishúsinu, þegar þar gekk sem mest á.

Í dag var ég staddur í Listasafni Íslands

frá hádegi og fram til klukkan 16.00.

eða rétt nýlega kominn út ,  þegar slökkviliðið birtist með öll sín

tæki og tól.

Mér brá nokkuð og hugsaði sem svo, að nú dygði þeim ekkert

minna en löggan og slökkviliðið að auki til að ná á mig böndum.

Skrítin tilviljun, að vera

í gær staddur við Alþingishúsið,

þegar allt fór þar úr böndunum og núna við Listasafn Íslands, þegar

eldur verður þar laus.

Hvar ég verð á morgunn og hvað gerist þá,

verður fróðlegt að vita?

 


mbl.is Tilkynnt um eld í Listasafninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 08:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband