RÍKISSTJÓRNIN HLÝTUR AÐ DÆMAST AF VERKUM SÍNUM ?

 

 

Ósköp vorkenndi ég fyrrum bæjarstjóra þeirra Akureyringa í

Kastljós þætti kvöldsins, þegar hann af veikum mætti reyndi, að bera í

bætifláka aðgerða ríkisstjórnarinnar, að skerða "bætur þeirra,

sem þegar hafa lítið milli handanna.

Því miður fer þessi ríkisstjórn með jafnaðarmenn innan borðs,

þá leið að níða skóinn niður af þeim, sem síst skyldi

eins og svo oft áður.

Kristján Júlíusson, sem talsmaður slíkra ódrengilegra aðfara

gegn minnimáttar ætti að skammast sín,

því þessi ríkisstjórn sem hann var talsmaður fyrir í kvöld ætlar ekki,

að ljá máls á hátekjuskatti.

Nei, þeir sem hæstu launin hafa þurfa greinilega ekki, að taka

á með öðrum í þessu erfiða ástandi í landinu, sem

skrifast á þá sjálfstæðismenn, sem ríkt hafa hér s.l. 17 ár.

Fólk hlýtur að sjá það með slíkum vinnubrögðum,

að núverandi valdhafar,  Sjálfstæðisflokkur og Samfylking eru

með ráðstöfunum sínum, að sýna sitt

rétta andlit. Sem sagt þeir minni máttar mega blæða,

en þeir ríku eru látnir í friði

með sín háu laun.

Finnst fólki þetta réttlátt?

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ransu

Nei

Ransu, 12.12.2008 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 249689

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband