12.12.2008 | 20:22
ÖREIGAR ALLRA LANDA.
Öreigarnir eiga ekkert til að missa annað en hlekkina.
Þeir hafa heilan heim að vinna.
Öreigar allra landa
sameinist.
![]() |
Öflugt andóf boðað eftir jól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 250597
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er umhugsunarefni að þessi orð eru jafnsönn í dag og á 19. öldinni.
Björgvin R. Leifsson, 12.12.2008 kl. 20:43
Nú stöndum við saman félagi.
Ég hitti mann í kjörbúð í dag, gamlan baráttufélaga.
Hann sagði,: "Við höfðum þá alltaf rétt fyrir okkur"
Ég spurði á móti: "Varðstu einhvern tíma í vafa"
"Reyndar, en ekki lengur" svaraði hann.
Ef til vill eigum við von um betra þjóðfélag.
Baráttukveðjur
Rúnar Sveinbjörnsson, 12.12.2008 kl. 21:53
Auðvitað höfðum við alltaf rétt fyrir okkur Rúnar.
Jóhannes Ragnarsson, 12.12.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.